Ten Hag tekur ábyrgð á afhroði dagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 20:00 Erik ten Hag var eðlilega ekki sáttur eftir leik dagsins. Danehouse Photography/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, tók alla ábyrgð eftir 3-0 tapið gegn Bournemouth á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir góðan sigur gegn Chelsea á dögunum þá mætti Man United ekki til leiks gegn Bournemouth í dag og tapaði örugglega 3-0. Slæmt gengi liðsins heldur því áfram en liðið virðist ekki geta tengt saman sigurleiki. „Ábyrðin mín, það vantar allt samræmi í leik okkar. Við höfum getuna en við verðum að getað sýnt það leik eftir leik, í hvert skipti sem við stígum á völlinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla að leik loknum í dag. „Við þurfum að geta spilað vel gegn mismunandi mótherjum. Við erum færir um það en verðum að geta sýnt það á þriggja daga fresti. Það fylgja því ákveðnar kröfur að spila fyrir þetta félag og við þurfum að standast þær. Þurfum að setja markið hærra. Sýndum það í vikunni.“ "I have to take the responsibility" Erik ten Hag says he takes responsibility for not preparing the team ahead of their 3-0 loss to Bournemouth pic.twitter.com/Ru7lcIEadd— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Aðspurður út í stuðningsfólk félagsins sem lét vel í sér heyra í dag og yfirgaf völlinn skömmu eftir að staðan varð 3-0 gestunum í vil. „Ég skil vel að stuðningsmenn okkar séu vonsviknir og svekktir, við erum það allir. Við verðum að gera betur, í hverjum einasta leik,“ sagði Hollendingurinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00 Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Eftir góðan sigur gegn Chelsea á dögunum þá mætti Man United ekki til leiks gegn Bournemouth í dag og tapaði örugglega 3-0. Slæmt gengi liðsins heldur því áfram en liðið virðist ekki geta tengt saman sigurleiki. „Ábyrðin mín, það vantar allt samræmi í leik okkar. Við höfum getuna en við verðum að getað sýnt það leik eftir leik, í hvert skipti sem við stígum á völlinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla að leik loknum í dag. „Við þurfum að geta spilað vel gegn mismunandi mótherjum. Við erum færir um það en verðum að geta sýnt það á þriggja daga fresti. Það fylgja því ákveðnar kröfur að spila fyrir þetta félag og við þurfum að standast þær. Þurfum að setja markið hærra. Sýndum það í vikunni.“ "I have to take the responsibility" Erik ten Hag says he takes responsibility for not preparing the team ahead of their 3-0 loss to Bournemouth pic.twitter.com/Ru7lcIEadd— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Aðspurður út í stuðningsfólk félagsins sem lét vel í sér heyra í dag og yfirgaf völlinn skömmu eftir að staðan varð 3-0 gestunum í vil. „Ég skil vel að stuðningsmenn okkar séu vonsviknir og svekktir, við erum það allir. Við verðum að gera betur, í hverjum einasta leik,“ sagði Hollendingurinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00 Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
„Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00
Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12