Jólahefðir..... Fyrir hvern? Anna Claessen skrifar 10. desember 2023 18:31 Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Anna Claessen Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar