Stólaskiptin höfðu mikil áhrif á traustið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 14:25 Þórdís og Bjarni skiptast á ráðherrastólum í október. Skiptin höfðu töluverð áhrif á traust til ráðherrastólanna. Vísir/Vilhelm Landsmenn bera mest traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt er út í traust til ráðherra þjóðarinnar. Traust til ráðherra er lítið heilt yfir. Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira
Maskína gerði sömu könnun fyrir ári og má merkja nokkrar breytingar á milli ára. Annars vegar var kannað hlutfall landsmanna sem bera mikið traust til ráðherraembættis og hins vegar lítið traust. Lítið traust annars vegar og mikið traust hins vegar.Maskína Mikið traust til Katrínar fellur Þegar horft er til hlutfalls þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis minnkar mikið traust til utanríkisráðherra um átján prósent á milli ára. Bjarni tók við af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem utanríkisráðherra á árinu. Mikið traust til fjármálaráðherra eykst að sama skapi um átta prósent en Þórdís tók við embættinu af Bjarna. Þau höfðu stólaskipti. Hlutfall þeirra sem bera mikið traust til ráðherraembættis. Mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra fellur um níu prósent en mestur munur í miklu trausti til Ásmundar Einar Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra sem fellur um tuttugu prósent. 34 prósent bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 17 prósent bera mikið traust til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sem vermir botnsætið. Þrír af fjórum bera lítið traust til Bjarna Þegar litið er til hlutfalls þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis er stærsta stökkið hjá utanríkisráðherra. 75 prósent landsmanna bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar í embættinu en hlutfallið var 34 prósent þegar spurt var fyrir ári og Þórdís Kolbrún gengdi embættinu. Hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættis.Maskína Með tilkomu Þórdísar í fjármálaráðuneytinu er hlutfall þeirra sem bera lítið traust til ráðherraembættisins komið í 41 prósent en var 62 prósent í fyrra þegar Bjarni var fjármálaráðherra. Hægt er að kynna sér niðurstöðu könnunarinnar í þaula í viðhenginu hér að neðan. Tengd skjöl Traust_til_ráðherra-MaskínuskýrslaPDF4.5MBSækja skjal
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Salan á Íslandsbanka Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira