Rebecca Welch fyrst kvenna til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 18:01 Rebecca Welch hefur átt gott ár. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY Þann 23. desember mun Rebecca Welch skrá sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar. Hún verður þá fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hin fertuga Welch hóf að dæma árið 2010 og varð í janúar á þessu ári fyrsta konan til að dæma í Championship-deildinni eða ensku B-deildinni. Í nóvember var hún fjórði dómari þegar Fulham tók á móti Manchester United en á á Þorláksmessu mun hún flauta leik Fulham og Burnley. Þá hefur verið gefið út að Sam Allison muni dæma leik Sheffield United og Luton Town þann 26. desember. Hann verður fyrsti svarti dómari deildarinnar síðan Uriah Rennie dæmdi síðast í ensku úrvalsdeildinni árið 2008. „Þetta eru mikilvæg augnablik fyrir Rebeccu og Shaw en bæði eru dómarar sem búa yfir gríðarlegum gæðum. Þau eiga tækifæri sín svo sannarlega skilið,“ sagði Howard Webb, yfirmaður dómaramála á Englandi. History will be made in the Premier League this Christmas...Rebecca Welch will become the competition's first woman referee and Sam Allison the first black official to take charge of a match for 15 years — Premier League (@premierleague) December 14, 2023 Í júlí á þessu ári opinberaði enska knattspyrnusambandið að það stefndi á að auka fjölbreytni dómara á Englandi. Þegar kemur að dómgæslu í atvinnumannadeildum Englands eru 97 prósent dómara hvítir og vill enska sambandið breyta þeirri staðreynd. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Hin fertuga Welch hóf að dæma árið 2010 og varð í janúar á þessu ári fyrsta konan til að dæma í Championship-deildinni eða ensku B-deildinni. Í nóvember var hún fjórði dómari þegar Fulham tók á móti Manchester United en á á Þorláksmessu mun hún flauta leik Fulham og Burnley. Þá hefur verið gefið út að Sam Allison muni dæma leik Sheffield United og Luton Town þann 26. desember. Hann verður fyrsti svarti dómari deildarinnar síðan Uriah Rennie dæmdi síðast í ensku úrvalsdeildinni árið 2008. „Þetta eru mikilvæg augnablik fyrir Rebeccu og Shaw en bæði eru dómarar sem búa yfir gríðarlegum gæðum. Þau eiga tækifæri sín svo sannarlega skilið,“ sagði Howard Webb, yfirmaður dómaramála á Englandi. History will be made in the Premier League this Christmas...Rebecca Welch will become the competition's first woman referee and Sam Allison the first black official to take charge of a match for 15 years — Premier League (@premierleague) December 14, 2023 Í júlí á þessu ári opinberaði enska knattspyrnusambandið að það stefndi á að auka fjölbreytni dómara á Englandi. Þegar kemur að dómgæslu í atvinnumannadeildum Englands eru 97 prósent dómara hvítir og vill enska sambandið breyta þeirri staðreynd.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira