„Hann er ekki lengur sá Michael sem hann var“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 14:00 Jean Todt og Michael Schumacher fögnuðu mörgum sætum sigrum saman. getty/Vladimir Rys Jean Todt, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ferrari í Formúlu 1 og forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, hefur tjáð sig um sig ástand Michaels Schumacher. Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá því að Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan þá og dvelur á heimili sínu í Genf í Sviss þar sem læknateymi og fjölskylda annast hann. Lítið er vitað um ástand Schumacher og það þykir alltaf fréttnæmt þegar einhver nákominn honum tjáir sig um það. Og það hefur Todt nú gert. „Michael er hér svo við söknum hans ekki. En hann er ekki sá Michael sem hann var. Hann er öðruvísi og fjölskylda hans verndar hann,“ sagði Todt sem var framkvæmdastjóri Ferrari þegar Schumacher vann fimm heimsmeistaratitla í röð (2000-04). „Líf hans er öðruvísi núna og ég nýt þeirra forréttinda að verja tíma með honum. Það er ekkert meira að segja. Því miður gripu örlögin inn í fyrir áratug. Hann er ekki lengur sá Michael sem við þekktum í Formúlu 1.“ Schumacher varð sjö heimsmeistari í Formúlu 1. Enginn hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en hann. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá því að Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan þá og dvelur á heimili sínu í Genf í Sviss þar sem læknateymi og fjölskylda annast hann. Lítið er vitað um ástand Schumacher og það þykir alltaf fréttnæmt þegar einhver nákominn honum tjáir sig um það. Og það hefur Todt nú gert. „Michael er hér svo við söknum hans ekki. En hann er ekki sá Michael sem hann var. Hann er öðruvísi og fjölskylda hans verndar hann,“ sagði Todt sem var framkvæmdastjóri Ferrari þegar Schumacher vann fimm heimsmeistaratitla í röð (2000-04). „Líf hans er öðruvísi núna og ég nýt þeirra forréttinda að verja tíma með honum. Það er ekkert meira að segja. Því miður gripu örlögin inn í fyrir áratug. Hann er ekki lengur sá Michael sem við þekktum í Formúlu 1.“ Schumacher varð sjö heimsmeistari í Formúlu 1. Enginn hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en hann.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira