„Hann er ekki lengur sá Michael sem hann var“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 14:00 Jean Todt og Michael Schumacher fögnuðu mörgum sætum sigrum saman. getty/Vladimir Rys Jean Todt, fyrrverandi framkvæmdastjóri Ferrari í Formúlu 1 og forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, hefur tjáð sig um sig ástand Michaels Schumacher. Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá því að Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan þá og dvelur á heimili sínu í Genf í Sviss þar sem læknateymi og fjölskylda annast hann. Lítið er vitað um ástand Schumacher og það þykir alltaf fréttnæmt þegar einhver nákominn honum tjáir sig um það. Og það hefur Todt nú gert. „Michael er hér svo við söknum hans ekki. En hann er ekki sá Michael sem hann var. Hann er öðruvísi og fjölskylda hans verndar hann,“ sagði Todt sem var framkvæmdastjóri Ferrari þegar Schumacher vann fimm heimsmeistaratitla í röð (2000-04). „Líf hans er öðruvísi núna og ég nýt þeirra forréttinda að verja tíma með honum. Það er ekkert meira að segja. Því miður gripu örlögin inn í fyrir áratug. Hann er ekki lengur sá Michael sem við þekktum í Formúlu 1.“ Schumacher varð sjö heimsmeistari í Formúlu 1. Enginn hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en hann. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá því að Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan þá og dvelur á heimili sínu í Genf í Sviss þar sem læknateymi og fjölskylda annast hann. Lítið er vitað um ástand Schumacher og það þykir alltaf fréttnæmt þegar einhver nákominn honum tjáir sig um það. Og það hefur Todt nú gert. „Michael er hér svo við söknum hans ekki. En hann er ekki sá Michael sem hann var. Hann er öðruvísi og fjölskylda hans verndar hann,“ sagði Todt sem var framkvæmdastjóri Ferrari þegar Schumacher vann fimm heimsmeistaratitla í röð (2000-04). „Líf hans er öðruvísi núna og ég nýt þeirra forréttinda að verja tíma með honum. Það er ekkert meira að segja. Því miður gripu örlögin inn í fyrir áratug. Hann er ekki lengur sá Michael sem við þekktum í Formúlu 1.“ Schumacher varð sjö heimsmeistari í Formúlu 1. Enginn hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en hann.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira