Sex milljarða hækkun í málum fatlaðra Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 17:35 Heildarhækkun til sveitarfélaga fyrir málaflokkinn nemur tæpum 12 milljörðum síðasta rúma árið. Ríkið og sveitarfélögin skrifuðu undir samkomulag í dag um breytingu í þjónustu sveitarfélaga við fatlaða. Samkomulagið felur í sér flutning sex milljarða króna frá ríkinu fyrir málaflokkinn. Heildarhækkun upp á 12 milljarða Samkomulagið kveður á 0,23% hækkun útsvarsprósentu sveitarfélaga og tekjuskattsprósenta ríkisins lækkar til móts við það. Í kjölfar samkomulags frá í desember í fyrra fluttust 5,7 milljarðar krónur til sveitarfélaganna og er því heildarhækkun í málaflokknum tæplega tólf milljarðar. Meðal undirritaðra voru Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdarstjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Mikið ánægjuefni“ Guðmundur Ingi, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir þetta mikilvægan áfanga í kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mikið gleðiefni. „Ríki og sveitarfélög munu líka halda áfram við kortlagningu, greiningu og gerð tillagna er snúa að börnum með fjölþættan vanda, fullorðnum sem sæta öryggisþjónustu og varðandi það að vinna niður biðlista eftir sértæku húsnæði fyrir fatlað fólk. Ég hlakka til þeirrar vinnu,“ segir Guðmundur. Þórdís Kolbrún, fjármála- og efnahagsráðherra segir ánægjulegt að loks fáist niðurstaða milli ríkis og sveitarfélaga í þessum málaflokki. Sigurður Ingi, innviðaráðherra segir jafnframt undirritun samkomulagsins mikið ánægjuefni. Málefni fatlaðs fólks Alþingi Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira
Heildarhækkun upp á 12 milljarða Samkomulagið kveður á 0,23% hækkun útsvarsprósentu sveitarfélaga og tekjuskattsprósenta ríkisins lækkar til móts við það. Í kjölfar samkomulags frá í desember í fyrra fluttust 5,7 milljarðar krónur til sveitarfélaganna og er því heildarhækkun í málaflokknum tæplega tólf milljarðar. Meðal undirritaðra voru Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdarstjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Mikið ánægjuefni“ Guðmundur Ingi, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir þetta mikilvægan áfanga í kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mikið gleðiefni. „Ríki og sveitarfélög munu líka halda áfram við kortlagningu, greiningu og gerð tillagna er snúa að börnum með fjölþættan vanda, fullorðnum sem sæta öryggisþjónustu og varðandi það að vinna niður biðlista eftir sértæku húsnæði fyrir fatlað fólk. Ég hlakka til þeirrar vinnu,“ segir Guðmundur. Þórdís Kolbrún, fjármála- og efnahagsráðherra segir ánægjulegt að loks fáist niðurstaða milli ríkis og sveitarfélaga í þessum málaflokki. Sigurður Ingi, innviðaráðherra segir jafnframt undirritun samkomulagsins mikið ánægjuefni.
Málefni fatlaðs fólks Alþingi Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira