Tveggja milljóna evra virði af farangri rænt af flugvellinum á Tenerife Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 18:13 Hundruðum milljóna króna hefur verið stolið af sólarferðalöngum. Spænska lögreglan hefur handtekið fjórtán manns og rannsakað aðra 20 fyrir að hafa rænt tæplega tveggja milljón evra virði af farangri á Tenerife Sur-flugvellinum. Allir voru þeir starfsmenn flugvallarins. Rannsókn lögreglunnar á flugvallarstarfsmönnum hófst eftir að tilkynningum um þjófnað og verðmæti í óskilum fjölgaði gríðarlega. El Diario de Avisos, kanarískur fjölmiðill, greinir frá því að hópur starfsmanna hafi nýtt sér aðstöðu sína til að ræna töskum áður en þær bárust á farangursbeltið. Þeir hafi opnað töskurnar þar sem þær lágu í farangursrými nýlentra flugvéla og látið greipar sópa um innihald þeirra. Að því loknu hafi þeir lokað töskunum á ný og komið þeim til skila á farangursbeltið til farþega. Þar kemur einnig fram að hópurinn hafi starfað skipulega og að hver ræningi hafi haft sitt hlutverk í aðgerðunum. Einn hefur ákveðið hvaða flug skyldi ræna, annar sá um að fela ránsfenginn og enn annar um sölu á því sem stolið var í skartgripaverslum eyjunnar eða yfir internetið. Samkvæmt spænsku lögreglunni fundust 29 nýju lúxusúr, 120 skartgripir, 22 farsímar, þrettán þúsund evrur í reiðufé og meira að segja farartæki sem keypt hafði verið fyrir ávinninginn. Íslendingar hafa meðal annars orðið fyrir barðinu á farangursræningjunum. Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Rannsókn lögreglunnar á flugvallarstarfsmönnum hófst eftir að tilkynningum um þjófnað og verðmæti í óskilum fjölgaði gríðarlega. El Diario de Avisos, kanarískur fjölmiðill, greinir frá því að hópur starfsmanna hafi nýtt sér aðstöðu sína til að ræna töskum áður en þær bárust á farangursbeltið. Þeir hafi opnað töskurnar þar sem þær lágu í farangursrými nýlentra flugvéla og látið greipar sópa um innihald þeirra. Að því loknu hafi þeir lokað töskunum á ný og komið þeim til skila á farangursbeltið til farþega. Þar kemur einnig fram að hópurinn hafi starfað skipulega og að hver ræningi hafi haft sitt hlutverk í aðgerðunum. Einn hefur ákveðið hvaða flug skyldi ræna, annar sá um að fela ránsfenginn og enn annar um sölu á því sem stolið var í skartgripaverslum eyjunnar eða yfir internetið. Samkvæmt spænsku lögreglunni fundust 29 nýju lúxusúr, 120 skartgripir, 22 farsímar, þrettán þúsund evrur í reiðufé og meira að segja farartæki sem keypt hafði verið fyrir ávinninginn. Íslendingar hafa meðal annars orðið fyrir barðinu á farangursræningjunum.
Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira