Snædís Hekla dúxaði og badmintonkempa flutti ræðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2023 11:35 Dúx skólans að þessu sinni var Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. FÁ Fjölbrautarskólinn við Ármúla útskrifaði 75 nemendur af 12 brautum og þar af sjö af tveimur brautum. Hátíðleikinn var allt umlykjandi og gleðin skein úr andlitum nýstúdenta og gesta en brautskráning fór fram í hátíðarsal skólans. 54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar. Framhaldsskólar Reykjavík Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar.
Framhaldsskólar Reykjavík Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira