Sextán ára Littler heldur áfram að heilla Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2023 23:30 Luke Littler er kominn í 32-manna úrslit. Vísir/Getty Hinn sextán ára gamli Luke Littler er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Andrew Gilding. Gilding situr í tuttugasta sæti heimslistans og því var búist við því að hann yrði meiri fyrirstaða fyrir Littler en Christian Kist var í gær. Gilding var vissulega meiri fyrirstaða fyrir Littler sem náði ekki jafn góðri frammistöðu í kvöld og hann náði í gær, en það nægði þó til að vinna fyrstu tvö settin gegn Gilding, 3-2 og 3-2. Gilding vann hins vegar þriðja settið 3-0 og ljóst að einhver skjálfti var kominn í Littler. Hann var þó fljótur að hrista það af sér, vann fjórða settið 3-1 og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Þá urðu einnig nokkuð óvænt úrslit í kvöld þegar Danny Noppert, sem situr ú sjöunda sæti heimsleistans, féll úr leik eftir 3-0 tap gegn Englendingnum Scott Williams, en öll úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Úrslit dagsins Mickey Mansell 3-0 Zong Xiao Chen Luke Woodhouse 2-3 Berry van Peer Madars Razma 3-1 Mike De Decker Rob Cross 3-0 Thibault Tricole Andrew Gilding 1-3 Luke Littler Danny Noppert 0-3 Scott Williams Gabriel Clemens 3-1 Man Lok Leung Damon Heta 3-1 Martin Lukeman Pílukast Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Gilding situr í tuttugasta sæti heimslistans og því var búist við því að hann yrði meiri fyrirstaða fyrir Littler en Christian Kist var í gær. Gilding var vissulega meiri fyrirstaða fyrir Littler sem náði ekki jafn góðri frammistöðu í kvöld og hann náði í gær, en það nægði þó til að vinna fyrstu tvö settin gegn Gilding, 3-2 og 3-2. Gilding vann hins vegar þriðja settið 3-0 og ljóst að einhver skjálfti var kominn í Littler. Hann var þó fljótur að hrista það af sér, vann fjórða settið 3-1 og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Þá urðu einnig nokkuð óvænt úrslit í kvöld þegar Danny Noppert, sem situr ú sjöunda sæti heimsleistans, féll úr leik eftir 3-0 tap gegn Englendingnum Scott Williams, en öll úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Úrslit dagsins Mickey Mansell 3-0 Zong Xiao Chen Luke Woodhouse 2-3 Berry van Peer Madars Razma 3-1 Mike De Decker Rob Cross 3-0 Thibault Tricole Andrew Gilding 1-3 Luke Littler Danny Noppert 0-3 Scott Williams Gabriel Clemens 3-1 Man Lok Leung Damon Heta 3-1 Martin Lukeman
Mickey Mansell 3-0 Zong Xiao Chen Luke Woodhouse 2-3 Berry van Peer Madars Razma 3-1 Mike De Decker Rob Cross 3-0 Thibault Tricole Andrew Gilding 1-3 Luke Littler Danny Noppert 0-3 Scott Williams Gabriel Clemens 3-1 Man Lok Leung Damon Heta 3-1 Martin Lukeman
Pílukast Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira