Fjöldi mála hjá lögreglu í nótt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2023 07:33 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Nóttin hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var annasöm að því er segir í fréttaskeyti lögreglunnar. Fjöldi mála komu á borð lögreglu milli klukkan fimm í gær og fimm í morgun, eða 44, fyrir utan almennt eftirlit. Í hverfi 101 var tilkynnt um einstakling að láta öllum illum látum á matsölustað sem neitaði að yfirgefa veitingastaðinn, gekk um staðinn og skallaði rúðu. Viðkomandi var vistaður í fangaklefa. Í sama hverfi var í tvígang tilkynnt um slagsmál. Í fyrra skiptið voru þrír aðilar handteknir, tveir grunaðir um líkamsárás og einn um vörslu fíkniefna. Seinni tilkynning barst skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Á lögreglustöð eitt, sem vaktar Seltjarnarnes Vesturbæ, Miðbæ og Austurbæ, voru tveir handteknir grunaðir um ölvunarakstur og einn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tvær líkamsárásir Í hverfi 220 barst lögreglu tilkynningu um aðila að valda skemmtum á bílum og að áreita fólk. Viðkomandi var að sögn lögreglu ógnandi og óútreiknanlegur, og því vistaður í fangaklefa. Tilkynnt var um þjófnað úr verslunum bæði í austurborginni og í hverfi 201. Þá var tilkynnt um um líkamsárás í hverfi 111. Lögregla er með málið í rannsókn. Lögregla rannsakar stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu í hverfi 110. Einn aðili var vistaður í klefa í þágu rannsóknar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Í hverfi 101 var tilkynnt um einstakling að láta öllum illum látum á matsölustað sem neitaði að yfirgefa veitingastaðinn, gekk um staðinn og skallaði rúðu. Viðkomandi var vistaður í fangaklefa. Í sama hverfi var í tvígang tilkynnt um slagsmál. Í fyrra skiptið voru þrír aðilar handteknir, tveir grunaðir um líkamsárás og einn um vörslu fíkniefna. Seinni tilkynning barst skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Á lögreglustöð eitt, sem vaktar Seltjarnarnes Vesturbæ, Miðbæ og Austurbæ, voru tveir handteknir grunaðir um ölvunarakstur og einn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tvær líkamsárásir Í hverfi 220 barst lögreglu tilkynningu um aðila að valda skemmtum á bílum og að áreita fólk. Viðkomandi var að sögn lögreglu ógnandi og óútreiknanlegur, og því vistaður í fangaklefa. Tilkynnt var um þjófnað úr verslunum bæði í austurborginni og í hverfi 201. Þá var tilkynnt um um líkamsárás í hverfi 111. Lögregla er með málið í rannsókn. Lögregla rannsakar stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu í hverfi 110. Einn aðili var vistaður í klefa í þágu rannsóknar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira