Tvö hundruð Palestínumenn fallið síðasta sólarhring Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. desember 2023 14:15 Jólahátíðarhöldum í Betlehem var frestað vegna ástandsins á Gasa-ströndinni. getty Tvö hunduð manns féllu í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhring og rúmlega tólf ísraelskir hermenn, að sögn hersins. Átök helgarinnar eru ein þau blóðugustu frá upphafi stríðs. Hækkandi dánartala innan herbúða Ísraelsmanna er sögð munu kynda undir stuðningi við hertar hernaðaraðgerðir. Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira