Unnu þrívíddarmódel sem veitir upplýsingar um skemmdir í Grindavík Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 19:46 Módelið var unnið af EFLU með hjálp dróna. EFLA Myndmælingateymi verkfræðistofunnar EFLU hefur lokið við þrívíddarmódel af Grindavík. Módelin gefa haldbæra mynd af ástandi fasteigna og mannvirkja í Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá EFLU. Þar segir að módelin séu meðal annars notuð við mat á skemmdum í kjölfar jarðhræringanna sem riðið hafa yfir Grindavík og nágrenni að undanförnu. „Yfir 60 drónaflug hafa verið flogin yfir Grindavík til að ná sem nákvæmastri mynd af ástandi bæjarins. Þannig var hægt að mynda allan bæinn úr 200 metra hæð yfir sjávarmáli og einnig voru ákveðin sprungusvæði myndum neðar til þess að fá skýrari mynd af þeim. Gerðar voru ítrekaðar tilraunir til þess að hitamynda bæinn til að finna skemmdir á hitaveitulögnum en aðstæður til slíkrar myndatöku þurfa að vera háðar margskonar skilyrðum á vettvangi sem ekki voru fyrir hendi þegar til átti að taka,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur einnig fram að vinna við verkefnið hafi hafist um miðjan nóvember. Vinnsla upplýsinganna sem nú liggi fyrir hafi í senn verið tímafrek og umfangsmikil. Nú hafi verið ákveðið að gera upplýsingarnar aðgengilegar íbúum og öðrum þeim sem not kunni að hafa fyrir gögnin. Hér er hægt að nálgast kortið. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá EFLU. Þar segir að módelin séu meðal annars notuð við mat á skemmdum í kjölfar jarðhræringanna sem riðið hafa yfir Grindavík og nágrenni að undanförnu. „Yfir 60 drónaflug hafa verið flogin yfir Grindavík til að ná sem nákvæmastri mynd af ástandi bæjarins. Þannig var hægt að mynda allan bæinn úr 200 metra hæð yfir sjávarmáli og einnig voru ákveðin sprungusvæði myndum neðar til þess að fá skýrari mynd af þeim. Gerðar voru ítrekaðar tilraunir til þess að hitamynda bæinn til að finna skemmdir á hitaveitulögnum en aðstæður til slíkrar myndatöku þurfa að vera háðar margskonar skilyrðum á vettvangi sem ekki voru fyrir hendi þegar til átti að taka,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur einnig fram að vinna við verkefnið hafi hafist um miðjan nóvember. Vinnsla upplýsinganna sem nú liggi fyrir hafi í senn verið tímafrek og umfangsmikil. Nú hafi verið ákveðið að gera upplýsingarnar aðgengilegar íbúum og öðrum þeim sem not kunni að hafa fyrir gögnin. Hér er hægt að nálgast kortið.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira