Smáaurar í öllu samhengi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. desember 2023 12:31 Fannar Jónasson er bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Arnar Kostnaður við uppbyggingu varnargarða norðan við Grindavíkurbæ er smáaurar miðað við þau verðmæti sem garðarnir verja að sögn bæjarstjóra Grindavíkur. Það sé mikilvægt fyrir þjóðarbúið að ráðist verði í uppbyggingu garðanna sem fyrst. Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira