Smáaurar í öllu samhengi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. desember 2023 12:31 Fannar Jónasson er bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Arnar Kostnaður við uppbyggingu varnargarða norðan við Grindavíkurbæ er smáaurar miðað við þau verðmæti sem garðarnir verja að sögn bæjarstjóra Grindavíkur. Það sé mikilvægt fyrir þjóðarbúið að ráðist verði í uppbyggingu garðanna sem fyrst. Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða norðan við Grindavíkurbæ. Í áskoruninni sem birt var á vef bæjarins segir að í ljósi síðustu atburða sé mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Gríðarleg verðmæti fyrir þjóðarbúið Fannar Jónasson, bæjarstjóri segir varnargarðana einnig mikilvæga fyrir þjóðarbúið í heild sinni. „Vegna þess að Grindavík er ein öflugasta verstöð landsins og er að skila svona 20 til 25 milljörðum á ári í útflutningsverðmæti sjávarafurða sem eru allt að tíu prósent af útflutningsverðmætum þjóðarinnar í fiskafurðum. Þannig við erum að skila mjög miklu og það eru engar afurðarstöðvar eða neyslufyrirtæki sem geta tekið við því magni sem kemur á land í Grindavík til að vinna annars staðar þannig það er lífsnauðsynlegt ekki bara fyrir Grindavík heldur þjóðina og þjóðarbúið að fara í þessa framkvæmd. Auk þess líti út fyrir að brunabótaverðmæti eigna í Grindavík verði um 150 milljarðar um áramótin og eru þá ótalinu þau verðmæti sem felast í tækjum, búnaði og öðrum atvinnurekstri auk innbús fólks. „Þannig þó það kosti milljarða að koma þessum garði fyrir þá eru það smáaurar í öllu samhenginu að okkar mati.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira