Fannar þakkar fyrir skjót viðbrögð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 17:42 Fannar Jónasson segir fréttirnar vera mjög ánægjulegar. Vísir/Arnar Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti að loknum ríkisstjórnarfundi að samhugur væri í ríkisstjórninni varðandi byggingu varnargarða við Grindavík og að undirbúningur hans væri þegar hafinn. Fannar Jónsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir þetta vera ánægjulegar fréttir. Bæjarstjórn Grindavíkur ályktaði á dögunum um það að senda ríkisstjórninni hvatningu til að flýta byggingu varnargarða við bæinn. Hann sagði framkvæmdina vera lífsnauðsynlegt fyrir Grindavík og þjóðina alla í viðtali við Vísi í gær. Í samtali við fréttastofu segist Fannar Grindvíkínga vera þakkláta fyrir skjót viðbrögð dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar. „Það var brugðist mjög vel við. Þetta eykur öryggi okkar í Grindavík, bæði íbúanna og fyrirtækjanna,“ segir Fannar í samtali við Vísi í dag. „Það skiptir verulega máli vegna þess að upptök gossins sem hófst 18. desember var mjög óþægilega nærri bænum og tiltölulega stutt að þéttbýlinu hjá okkur. Þannig ef það kemur gos á svipuðum slóðum aftur eða sunnar þá myndi þetta geta varið byggðina og þess vegna er það svona mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Fannar. Hann segir jafnframt að þó að framkvæmdin muni taka langan tíma og jafnvel marga mánuði muni koma að því að varnargarðurinn muni veita Grindvíkingum skjól. Hann tekur fram að öryggistilfinningin sem það veitir bæjarbúum einnig vera mikilvæg. „Auðvitað tekur sinn tíma að koma þessum garði upp í endanlegu formi. En þegar þar að kemur þá verður þetta örugglega til þess að okkur líði betur og vonumst þá til þess auðvitað að það verði ekki gos en þetta er góður skjöldur þarna fyrir norðan bæinn,“ segir Fannar að lokum. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Bæjarstjórn Grindavíkur ályktaði á dögunum um það að senda ríkisstjórninni hvatningu til að flýta byggingu varnargarða við bæinn. Hann sagði framkvæmdina vera lífsnauðsynlegt fyrir Grindavík og þjóðina alla í viðtali við Vísi í gær. Í samtali við fréttastofu segist Fannar Grindvíkínga vera þakkláta fyrir skjót viðbrögð dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar. „Það var brugðist mjög vel við. Þetta eykur öryggi okkar í Grindavík, bæði íbúanna og fyrirtækjanna,“ segir Fannar í samtali við Vísi í dag. „Það skiptir verulega máli vegna þess að upptök gossins sem hófst 18. desember var mjög óþægilega nærri bænum og tiltölulega stutt að þéttbýlinu hjá okkur. Þannig ef það kemur gos á svipuðum slóðum aftur eða sunnar þá myndi þetta geta varið byggðina og þess vegna er það svona mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Fannar. Hann segir jafnframt að þó að framkvæmdin muni taka langan tíma og jafnvel marga mánuði muni koma að því að varnargarðurinn muni veita Grindvíkingum skjól. Hann tekur fram að öryggistilfinningin sem það veitir bæjarbúum einnig vera mikilvæg. „Auðvitað tekur sinn tíma að koma þessum garði upp í endanlegu formi. En þegar þar að kemur þá verður þetta örugglega til þess að okkur líði betur og vonumst þá til þess auðvitað að það verði ekki gos en þetta er góður skjöldur þarna fyrir norðan bæinn,“ segir Fannar að lokum.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira