Létust í snjóflóði á skíðum í Ölpunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 19:24 Snjóflóðið féll nærri hlíðum Mont Blanc-fjalls í Frakklandi. Getty/Andia Bresk kona og sonur hennar eru sögð hafa látist í frönsku Ölpunum þegar snjóflóð féll við Mont Blanc. Þau voru hluti af hópi sem var á skíðum langt út fyrir tilætlaðar skíðabrekkur ásamt fararstjóra þegar 400 metra breitt snjóflóð féll á um 2300 metra hæð skammt frá skíðabænum Saint-Gervais-les-Bains í Haute-Savoie héraði á miðvikudag. Grófst en komst lífs af Guardian greinir frá því að þriðji aðilinn hafi grafist í fönn í snjóflóðinu en að hann hafi borið staðsetningartæki og því fundist fljótt. Hann hlaut væga áverka. Fimm öðrum tókst að komast undan flóðinu, þar á meðal eiginmaður og faðir hinnar látnu. Lögreglan á svæðinu segir að snjóflóðinu hafi verið hrundið af stað af hópi skíðamanna sem var ofar í brekkunni. Alltaf áhætta Jean-Luc Boch, forseti félags bæjarstjóra skíðaáfangastaða í Frakklandi segir í viðtali við FrenchInfo að það sé aldrei alveg hættulaust að skíða utan tilætlaðra brekka. „Það er alltaf áhætta þegar maður skíðar utan brekka. Það er áhætta meira að segja ef maður fer í fylgd fagmanna, fararstjóra, skíðakennara. Það er alltaf yfirvofandi hætta. Það má ekki gleyma því að uppi á fjöllum verður að hafa öryggi efst í huga. Fjöllin, eins og hafið, eru alltaf máttugri en við,“ segir hann. Frakkland Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Þau voru hluti af hópi sem var á skíðum langt út fyrir tilætlaðar skíðabrekkur ásamt fararstjóra þegar 400 metra breitt snjóflóð féll á um 2300 metra hæð skammt frá skíðabænum Saint-Gervais-les-Bains í Haute-Savoie héraði á miðvikudag. Grófst en komst lífs af Guardian greinir frá því að þriðji aðilinn hafi grafist í fönn í snjóflóðinu en að hann hafi borið staðsetningartæki og því fundist fljótt. Hann hlaut væga áverka. Fimm öðrum tókst að komast undan flóðinu, þar á meðal eiginmaður og faðir hinnar látnu. Lögreglan á svæðinu segir að snjóflóðinu hafi verið hrundið af stað af hópi skíðamanna sem var ofar í brekkunni. Alltaf áhætta Jean-Luc Boch, forseti félags bæjarstjóra skíðaáfangastaða í Frakklandi segir í viðtali við FrenchInfo að það sé aldrei alveg hættulaust að skíða utan tilætlaðra brekka. „Það er alltaf áhætta þegar maður skíðar utan brekka. Það er áhætta meira að segja ef maður fer í fylgd fagmanna, fararstjóra, skíðakennara. Það er alltaf yfirvofandi hætta. Það má ekki gleyma því að uppi á fjöllum verður að hafa öryggi efst í huga. Fjöllin, eins og hafið, eru alltaf máttugri en við,“ segir hann.
Frakkland Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira