Glódís Perla spilaði virkilega vel fyrir Bayern á síðastliðnu ári en hún vann deildina með liðinu síðasta vor ásamt því að vera gerður fyrirliði liðsins á þessu tímabili.
Glódís hefur nú verið tilnefnd í lið ársins hjá EA Sports sem varnarmaður ásamt fimmtán öðrum leikmönnum.
Sjá má allar tilnefningarnar á fésbókarsíðu EA Sports hér fyrir neðan.