Þátttakan skapi gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. janúar 2024 14:00 Áslaug Arna er nýsköpunar- og háskólaráðherra. Vísir/Vilhelm Þátttaka Íslands í InvestEU áætluninni mun skapa gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir. Þetta segir nýsköpunarráðherra sem kynnti verkefnið í morgun. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“ Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“
Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira