Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 23:01 Sam Kerr í leik með Chelsea. Gaspafotos/Getty Images Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Hin þrítuga Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea. Hún fer undir hnífinn á næstu dögum eftir að hafa slitið krossband í hné þegar hún var við æfingar í Marokkó á meðan jólafrí var í ensku deildinni. Kerr hefur verið að glíma við ýmis meiðsli á síðustu mánuðum og náði til að mynda ekki að spila alla leiki Ástralíu á HM síðasta sumar. Þá hafði hún misst af leikjum með Chelsea á leiktíðinni. Það breytir því ekki að Kerr er lykilmaður í liði Chelsea og einn besti leikmaður heims um þessar mundir. Er hún meðal tíu bestu að mati The Guardian sem tekur árlega saman 100 bestu leikmenn heims í karla- og kvennaflokki. Nú hefur DAZN, rétthafi Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu, greint frá því að Kerr hafi fengið nýjan samning hjá Chelsea en núverandi samningur hennar átti að renna út næsta sumar. Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn er en hann er sagður vera til sumarsins 2025 hið minnsta. The Road To Recovery...We understand that Sam Kerr has extended her contract at Chelsea FC Women until at least 2025.There is believed to be a further option to extend. pic.twitter.com/TTUwdmQwYy— ata football (@atafball) January 11, 2024 Chelsea trónir á toppi deildarinnar í Englandi með 25 stig að loknum 10 leikjum. Þar á eftir koma Manchester City og Arsenal með þremur stigum minna. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Hin þrítuga Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea. Hún fer undir hnífinn á næstu dögum eftir að hafa slitið krossband í hné þegar hún var við æfingar í Marokkó á meðan jólafrí var í ensku deildinni. Kerr hefur verið að glíma við ýmis meiðsli á síðustu mánuðum og náði til að mynda ekki að spila alla leiki Ástralíu á HM síðasta sumar. Þá hafði hún misst af leikjum með Chelsea á leiktíðinni. Það breytir því ekki að Kerr er lykilmaður í liði Chelsea og einn besti leikmaður heims um þessar mundir. Er hún meðal tíu bestu að mati The Guardian sem tekur árlega saman 100 bestu leikmenn heims í karla- og kvennaflokki. Nú hefur DAZN, rétthafi Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu, greint frá því að Kerr hafi fengið nýjan samning hjá Chelsea en núverandi samningur hennar átti að renna út næsta sumar. Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn er en hann er sagður vera til sumarsins 2025 hið minnsta. The Road To Recovery...We understand that Sam Kerr has extended her contract at Chelsea FC Women until at least 2025.There is believed to be a further option to extend. pic.twitter.com/TTUwdmQwYy— ata football (@atafball) January 11, 2024 Chelsea trónir á toppi deildarinnar í Englandi með 25 stig að loknum 10 leikjum. Þar á eftir koma Manchester City og Arsenal með þremur stigum minna.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31
Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00