Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lovísa Arnardóttir skrifar 12. janúar 2024 08:42 FAST hetjur í Hveragerði. Aðsend FAST 112 hetjurnar leita nú að hressum krökkum og sprækum fullorðnum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi. Myndbandið er hluti af vitundarvakningu um heilaslag og einkenni þess. „Markmið myndbandsins er að auka vitund um einkenni heilaslags eða heilablóðfall á skemmtilegan hátt. Það að þekkja einkennin getur reynst lífsbjörg fyrir svo ótal marga,“ segir Bryndís Nielsen sem vinnur að innleiðingur FAST hetju verkefnisins á Íslandi. „Við erum að safna myndskeiðum sem verða klippt saman við alþjóðlegt tónlistarmyndband við FAST hetjulagið en lokaafurðin verður svo sýnd í skólum og víðar í tugum landa í fimm heimsálfum,“ segir Bryndís Einn af hverjum fjórum „Einn af hverjum fjórum fullorðnum fær heilaslag einhvern tímann á ævinni. Heilaslag er ein algengasta dánarorsök í heimi og getur einnig valdið varanlegri örorku. Því fyrr sem fólk fær læknisaðstoð því líklegra er að hægt sé að bjarga lífum og lágmarka skaðann, þess vegna er afar mikilvægt að þekkja einkennin,“ segir Bryndís. Bryndís Nielsen og Soffía söngkona - sem kennir börnum um einkenni slags og réttu viðbrögðin.Aðsend FAST 112 hetjurnar er alþjóðlegt, verðlaunað skólaverkefni sem kennir börnum á aldrinum fimm til níu ára einkenni heilaslags og hvernig skuli bregðast við þeim. Námsefnið er allt sniðið að aldri barnanna og kennslan fer fram í gegnum skemmtilegar teiknimyndapersónur, leiki og tónlist. Nú þegar hafa yfir 3.000 börn tekið þátt í verkefninu á Íslandi. Arnrún María Magnúsdóttir, Marianne E. Klinke og Bryndís Nielsen hafa unnið saman að innleiðingu á verkefninu á Íslandi.Aðsend Á alþjóðavísu hafa yfir 350.000 börn í yfir 8.000 skólum í meira en 20 löndum tekið þátt í verkefninu og sýna rannsóknir að með þátttöku eykst þekking barnanna og foreldra þeirra um einkenni heilaslags töluvert. Niðurstöður má meðal annars sjá hér. Einfalt og skemmtilegt að taka þátt „Hægt er að senda inn myndskeið af einstaklingum, hópum, bekkjum eða heilu bekkjardeildunum. Bara eins og hentar fólki best,“ segir Bryndís. Hún segir lagið vera einfalt og dansinn enn einfaldari en hægt er að sjá hann bæði Youtube og Facebook síðum verkefnisins sem og á heimasíðu verkefnisins. Til að taka þátt þarf einungis að taka upp myndband á síma eða snjalltæki af einstaklingi eða hópum að dansa, eða dansa og syngja við FAST hetju lagið og skila því inn hér fyrir 28. janúar: Hér að neðan má heyra FAST hetju lagið og sjá dansinn við það. Að neðan er lagið í kareókí útgáf, bara undirspil og með texta , til að gera dansandi og syngjandi FAST hetjum lífið auðveldara. Tónlist Krakkar Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
„Markmið myndbandsins er að auka vitund um einkenni heilaslags eða heilablóðfall á skemmtilegan hátt. Það að þekkja einkennin getur reynst lífsbjörg fyrir svo ótal marga,“ segir Bryndís Nielsen sem vinnur að innleiðingur FAST hetju verkefnisins á Íslandi. „Við erum að safna myndskeiðum sem verða klippt saman við alþjóðlegt tónlistarmyndband við FAST hetjulagið en lokaafurðin verður svo sýnd í skólum og víðar í tugum landa í fimm heimsálfum,“ segir Bryndís Einn af hverjum fjórum „Einn af hverjum fjórum fullorðnum fær heilaslag einhvern tímann á ævinni. Heilaslag er ein algengasta dánarorsök í heimi og getur einnig valdið varanlegri örorku. Því fyrr sem fólk fær læknisaðstoð því líklegra er að hægt sé að bjarga lífum og lágmarka skaðann, þess vegna er afar mikilvægt að þekkja einkennin,“ segir Bryndís. Bryndís Nielsen og Soffía söngkona - sem kennir börnum um einkenni slags og réttu viðbrögðin.Aðsend FAST 112 hetjurnar er alþjóðlegt, verðlaunað skólaverkefni sem kennir börnum á aldrinum fimm til níu ára einkenni heilaslags og hvernig skuli bregðast við þeim. Námsefnið er allt sniðið að aldri barnanna og kennslan fer fram í gegnum skemmtilegar teiknimyndapersónur, leiki og tónlist. Nú þegar hafa yfir 3.000 börn tekið þátt í verkefninu á Íslandi. Arnrún María Magnúsdóttir, Marianne E. Klinke og Bryndís Nielsen hafa unnið saman að innleiðingu á verkefninu á Íslandi.Aðsend Á alþjóðavísu hafa yfir 350.000 börn í yfir 8.000 skólum í meira en 20 löndum tekið þátt í verkefninu og sýna rannsóknir að með þátttöku eykst þekking barnanna og foreldra þeirra um einkenni heilaslags töluvert. Niðurstöður má meðal annars sjá hér. Einfalt og skemmtilegt að taka þátt „Hægt er að senda inn myndskeið af einstaklingum, hópum, bekkjum eða heilu bekkjardeildunum. Bara eins og hentar fólki best,“ segir Bryndís. Hún segir lagið vera einfalt og dansinn enn einfaldari en hægt er að sjá hann bæði Youtube og Facebook síðum verkefnisins sem og á heimasíðu verkefnisins. Til að taka þátt þarf einungis að taka upp myndband á síma eða snjalltæki af einstaklingi eða hópum að dansa, eða dansa og syngja við FAST hetju lagið og skila því inn hér fyrir 28. janúar: Hér að neðan má heyra FAST hetju lagið og sjá dansinn við það. Að neðan er lagið í kareókí útgáf, bara undirspil og með texta , til að gera dansandi og syngjandi FAST hetjum lífið auðveldara.
Tónlist Krakkar Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira