Myndaveisla: Ísland bjargaði stigi gegn Serbíu Dagur Lárusson skrifar 13. janúar 2024 07:00 Íslendingarnir í stúkunni létu vel í sér heyra. Vísir/Vilhelm Ísland og Serbía skildu jöfn í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi en lokatölur leiksins voru 27-27 eftir frábæran endasprett íslenska liðsins. Íslensku stuðningsmennirnir létu vel í sér heyra allan leikinn og studdu við bakið á strákunum sem áttu ekki sinn besta dag. Mörg þúsund Íslendinga voru á leiknum og náði Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, nokkrum góðum myndum af leiknum sem og frábæru stuðningsmönnum landsliðsins í stúkunni. Snorri Steinn Guðjónsson var ekki parsáttur með gang mála.Vísir/Vilhelm Bjarki Már var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk.Vísir/Vilhelm Sigvaldi var næst markahæstur með sex mörk.Vísir/Vilhelm. Elliði þurfi að fylgjast með upp í stúku eftir að hafa fengið rautt spjald snemma leiks.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn brýtur sér leið í gegn.Vísir/Vilhelm Þessir stuðningsmenn í góðum gír.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir í baráttunni en hann kom sér ekki á blað í leiknum.Vísir/Getty Bjarki Már Elísson.Vísir/Getty Liðsmenn Íslands ræða við dómarann.Vísir/Vilhelm Íslensku stuðningsmennirnir láta í sér heyra.Vísir/Vilhelm Elliði Snær undrandi á ákvörðun dómarans að reka hann af velli.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli varði fjórtán skot í marki Íslands en tíu af þeim komu í fyrri hálfleik.Vísir/Vilhelm Ýmir og Gísli einbeittir.Vísir/Vilhelm Mynd mótsins komin? Sigvaldi skorar hér jöfnunarmarkið dýrmæta.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson með skot að marki.Vísir/Vilhelm Stuðningsmennirnir að láta í sér heyra.Vísir/Vilhelm Leikmenn fagna í leikslok eftir jöfnunarmarkið.Vísir/Vilhelm Það var baðað út höndunum oft í stúkunni.Vísir/Vilhelm Bjarki Már og bláa hafið.Vísir/Vilhelm Ýmir með boltann.Vísir/Vilhelm Elfar í loftinu.Vísir/Vilhelm Elliði fagnar úr stúkunni.Vísir/Vilhelm Snorri og Arnór ræða sín á milli.Vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Íslands í leikslok.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon með boltann.Vísir/Vilhelm Rauða spjaldið umtalaða.Vísir/Vilhelm EM 2024 í handbolta Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Íslensku stuðningsmennirnir létu vel í sér heyra allan leikinn og studdu við bakið á strákunum sem áttu ekki sinn besta dag. Mörg þúsund Íslendinga voru á leiknum og náði Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, nokkrum góðum myndum af leiknum sem og frábæru stuðningsmönnum landsliðsins í stúkunni. Snorri Steinn Guðjónsson var ekki parsáttur með gang mála.Vísir/Vilhelm Bjarki Már var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk.Vísir/Vilhelm Sigvaldi var næst markahæstur með sex mörk.Vísir/Vilhelm. Elliði þurfi að fylgjast með upp í stúku eftir að hafa fengið rautt spjald snemma leiks.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn brýtur sér leið í gegn.Vísir/Vilhelm Þessir stuðningsmenn í góðum gír.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir í baráttunni en hann kom sér ekki á blað í leiknum.Vísir/Getty Bjarki Már Elísson.Vísir/Getty Liðsmenn Íslands ræða við dómarann.Vísir/Vilhelm Íslensku stuðningsmennirnir láta í sér heyra.Vísir/Vilhelm Elliði Snær undrandi á ákvörðun dómarans að reka hann af velli.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli varði fjórtán skot í marki Íslands en tíu af þeim komu í fyrri hálfleik.Vísir/Vilhelm Ýmir og Gísli einbeittir.Vísir/Vilhelm Mynd mótsins komin? Sigvaldi skorar hér jöfnunarmarkið dýrmæta.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson með skot að marki.Vísir/Vilhelm Stuðningsmennirnir að láta í sér heyra.Vísir/Vilhelm Leikmenn fagna í leikslok eftir jöfnunarmarkið.Vísir/Vilhelm Það var baðað út höndunum oft í stúkunni.Vísir/Vilhelm Bjarki Már og bláa hafið.Vísir/Vilhelm Ýmir með boltann.Vísir/Vilhelm Elfar í loftinu.Vísir/Vilhelm Elliði fagnar úr stúkunni.Vísir/Vilhelm Snorri og Arnór ræða sín á milli.Vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Íslands í leikslok.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon með boltann.Vísir/Vilhelm Rauða spjaldið umtalaða.Vísir/Vilhelm
EM 2024 í handbolta Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira