Hætt við lendingu vegna þokunnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 15:07 Flugvélinni átti að lenda í Reykjavík um hádegisbilið. Vísir/Vilhelm Þétt þoka liggur yfir Reykjavík og á hún að hanga fram í nótt að sögn Þorsteins V. Jónssonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Hún hefur orðið til þess að ekki var hægt að lenda flugvél á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugvélin sem þurfti að fara til Keflavíkur var áætlunarflug frá Egilsstöðum og átti að lenda í Reykjavík um hádegisbilið. „Tiltölulega hlýtt loft yfir landinu vestanverðu og það er enginn vindur og engin hreyfing á því. Landið er farið að kólna og þá þéttist rakinn. Þetta ætlar að hanga fram á kvöld. Svo vex aðeins norðanáttin í kvöld og nótt og blæs aðeins í burtu en það gerist kannski ekki fyrr en seint í nótt,“ segir Þorsteinn. Þokan var of þykk Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla hjá Isavia, staðfestir að hætt hafi þurft við lendingu í samtali við fréttastofu. Hún segir að skyggnið hafi verið svo slæmt að þurfti að grípa til þessara ráða. Þó hafi mörgum vélum tekist að lenda í dag. „Það er fullt af vélum búnar að lenda á flugvellinum, sjúkraflug, áætlunarflug frá Akureyri og frá Ísafirði. En þessir bakkar eru misjafnlega þykkir, þannig að þarna var ekki ráðrúm til þess að lenda. Það var of þykk þoka,“ segir Sigrún. Ákvörðun flugstjóra að hverju sinni Hún segir að vegið sé og metið hvort hægt sé að lenda þegar vélar nálgast áfangastað og ef flugstjóri treystir sér ekki til þess sé lent í Keflavík í staðinn. „Ef það opnast gluggi þá geta þær það en svo getur dregið fyrir jafnskjótt aftur. Þetta er ákvörðun flugstjóra og flugumferðarstjóra að hverju sinni,“ bætir Sigrún við. Á morgun verður komin ákveðnari norðanátt og þá birtir til. Það er rétt yfir frostmarki á Vesturlandi núna en á morgun verður komið frost á öllu landinu. Allt að tólf stiga frosti er búist í sveitum fyrir norðan. Reykjavíkurflugvöllur Veður Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Flugvélin sem þurfti að fara til Keflavíkur var áætlunarflug frá Egilsstöðum og átti að lenda í Reykjavík um hádegisbilið. „Tiltölulega hlýtt loft yfir landinu vestanverðu og það er enginn vindur og engin hreyfing á því. Landið er farið að kólna og þá þéttist rakinn. Þetta ætlar að hanga fram á kvöld. Svo vex aðeins norðanáttin í kvöld og nótt og blæs aðeins í burtu en það gerist kannski ekki fyrr en seint í nótt,“ segir Þorsteinn. Þokan var of þykk Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla hjá Isavia, staðfestir að hætt hafi þurft við lendingu í samtali við fréttastofu. Hún segir að skyggnið hafi verið svo slæmt að þurfti að grípa til þessara ráða. Þó hafi mörgum vélum tekist að lenda í dag. „Það er fullt af vélum búnar að lenda á flugvellinum, sjúkraflug, áætlunarflug frá Akureyri og frá Ísafirði. En þessir bakkar eru misjafnlega þykkir, þannig að þarna var ekki ráðrúm til þess að lenda. Það var of þykk þoka,“ segir Sigrún. Ákvörðun flugstjóra að hverju sinni Hún segir að vegið sé og metið hvort hægt sé að lenda þegar vélar nálgast áfangastað og ef flugstjóri treystir sér ekki til þess sé lent í Keflavík í staðinn. „Ef það opnast gluggi þá geta þær það en svo getur dregið fyrir jafnskjótt aftur. Þetta er ákvörðun flugstjóra og flugumferðarstjóra að hverju sinni,“ bætir Sigrún við. Á morgun verður komin ákveðnari norðanátt og þá birtir til. Það er rétt yfir frostmarki á Vesturlandi núna en á morgun verður komið frost á öllu landinu. Allt að tólf stiga frosti er búist í sveitum fyrir norðan.
Reykjavíkurflugvöllur Veður Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira