FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 20:46 Erling Braut Håland var í liði ársins hjá FIFA ásamt fimm samherjum sínum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira