FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 20:46 Erling Braut Håland var í liði ársins hjá FIFA ásamt fimm samherjum sínum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira