Uppgötvuðu tugi nýrra sjávarlífvera við Tenerife Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. janúar 2024 23:38 Vísindamenn Ocean Census hafa uppgötvað tugi nýrra lífvera við Tenerife. Þeir segjast hins vegar vera í kapphlaupi við tímann vegna þess að fjöldi dýra séu í útrýmingarhættu af völdum hnattrænnar hlýnunar og áhrifa mannsins. Hópur vísindamanna hefur uppgötvað tugi nýrra sjávarlífvera undan ströndum Tenerife. Fjöldi nýrra tegunda kom vísindamönnunum á óvart. Hópurinn hefur á síðasta árinu notað kafbát til að fara í kringum eyjuna og rannsakað dýralíf neðansjávar. Sumar lífveranna eru það litlar að þær sjást einungis í smásjá en aðrar eru stærri og sjást með berum augum, þar á meðal ígulker, sniglar og ormar. „Við áttum ekki von á að finna svona margar tegundir. Ef við finnum svona margar nýjar tegundir hér á Tenerife ímyndið ykkur þá þegar við förum til annarra heimshluta þar sem næstum engar vísindarannsóknir hafa farið fram eða í hafdjúpin sem hafa aðeins verið rannsökuð að litlum hluta,“ sagði Alex Rogers, líffræðingur og forstjóri Ocean Census, um uppgötvanir vísindamannanna. Rogers segir hnattræna hlýnun og áhrif mannsins ýta mörgum tegundum í átt til útrýmingar. „Ég held að það sé óhætt að segja að við séum í kapphlaupi við tímann. Áhrif mannsins, ofeiði, framkvæmdir á ströndum, mengun og svo framvegis og hnattræn ógn loftslagsbreytinga hrekur nú margar tegundir í átt til útrýmingar,“ sagði hann. Spánn Hafið Dýr Kanaríeyjar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Hópurinn hefur á síðasta árinu notað kafbát til að fara í kringum eyjuna og rannsakað dýralíf neðansjávar. Sumar lífveranna eru það litlar að þær sjást einungis í smásjá en aðrar eru stærri og sjást með berum augum, þar á meðal ígulker, sniglar og ormar. „Við áttum ekki von á að finna svona margar tegundir. Ef við finnum svona margar nýjar tegundir hér á Tenerife ímyndið ykkur þá þegar við förum til annarra heimshluta þar sem næstum engar vísindarannsóknir hafa farið fram eða í hafdjúpin sem hafa aðeins verið rannsökuð að litlum hluta,“ sagði Alex Rogers, líffræðingur og forstjóri Ocean Census, um uppgötvanir vísindamannanna. Rogers segir hnattræna hlýnun og áhrif mannsins ýta mörgum tegundum í átt til útrýmingar. „Ég held að það sé óhætt að segja að við séum í kapphlaupi við tímann. Áhrif mannsins, ofeiði, framkvæmdir á ströndum, mengun og svo framvegis og hnattræn ógn loftslagsbreytinga hrekur nú margar tegundir í átt til útrýmingar,“ sagði hann.
Spánn Hafið Dýr Kanaríeyjar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira