Myndir frá sögulegum sigri Íslands á Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2024 07:01 Björgvin Páll kom, sá og lokaði rammanum. Vísir/Vilhelm Ísland vann frækinn sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta í gær. Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum og náði því markverðasta á filmu. Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira