Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 14:30 Baldvin Þór Magnússon ætlar sér stóra hluti á árinu 2024. Hann verður 25 ára gamall í apríl Getty/Maja Hitij Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Frjálsíþróttasambandið segir frá því á miðlum sínum að Íslandsmethafinn í 1500 metra, 3000 metra og 5000 metra hlaupum sé að æfa í Afríku. „Það gengur betur núna eftir að ég náði að aðlagast háfjallaloftinu. Þetta var mjög erfitt fyrst, ég kannski henti mér svolítið í djúpu laugina og tók of erfiðar æfingar of snemma. Þurfti að draga aðeins úr til ná að jafna mig en er kominn á gott strik núna og er búinn að vera á góðu róli síðastliðna viku eða svo,“ sagði Baldvin í samtali við FRÍ. Hann er æfa þarna með fjórum breskum maraþonhlaupurum og segist læra mikið af þeirra góðu reynslu af hlaupum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Baldvin, sem hefur bætt hvert Íslandsmetið á fætur öðru á síðustu árum, haldi uppteknum hætti eftir þessar sérstöku æfingarbúðir í fjalllendi Afríku. „Ég er bjartsýnn fyrir komandi tímabil og tel klárlega að ég hafi aldrei verið með jafn góðan grunn. Markmiðið næstu vikurnar er að koma þeim grunni í mitt besta mögulega 3000 metra hlaupaform í febrúar án þess þó að að það taki frá formi mínu næstkomandi sumar. Bara búinn að taka tvær gæðahraðaæfingar þannig þetta fer allt að koma“ sagði Baldvin. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Frjálsíþróttasambandið segir frá því á miðlum sínum að Íslandsmethafinn í 1500 metra, 3000 metra og 5000 metra hlaupum sé að æfa í Afríku. „Það gengur betur núna eftir að ég náði að aðlagast háfjallaloftinu. Þetta var mjög erfitt fyrst, ég kannski henti mér svolítið í djúpu laugina og tók of erfiðar æfingar of snemma. Þurfti að draga aðeins úr til ná að jafna mig en er kominn á gott strik núna og er búinn að vera á góðu róli síðastliðna viku eða svo,“ sagði Baldvin í samtali við FRÍ. Hann er æfa þarna með fjórum breskum maraþonhlaupurum og segist læra mikið af þeirra góðu reynslu af hlaupum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Baldvin, sem hefur bætt hvert Íslandsmetið á fætur öðru á síðustu árum, haldi uppteknum hætti eftir þessar sérstöku æfingarbúðir í fjalllendi Afríku. „Ég er bjartsýnn fyrir komandi tímabil og tel klárlega að ég hafi aldrei verið með jafn góðan grunn. Markmiðið næstu vikurnar er að koma þeim grunni í mitt besta mögulega 3000 metra hlaupaform í febrúar án þess þó að að það taki frá formi mínu næstkomandi sumar. Bara búinn að taka tvær gæðahraðaæfingar þannig þetta fer allt að koma“ sagði Baldvin. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni