Sádi-Arabar opna fyrstu áfengisverslunina í sjötíu ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. janúar 2024 22:31 Verslunin verður í höfuðborginni Riyadh. EPA Til stendur að opna fyrstu áfengisverslunina í Sádi-Arabíu í meira en sjötíu ár. Þar mun diplómötum sem ekki eru múslimar standa til boða að versla sér áfengi í hóflegu magni. Sádi-arabísk yfirvöld segja verslunina munu koma í veg fyrir ólöglega flutninga áfengis inn í landið. Diplómatar eru sagðir hafa lengi staðið fyrir slíkum flutningum, heimamönnum til ama. Áfengisneysla hefur verið ólögleg í Sádi-Arabíu frá árinu 1952, þegar einn sona Abdulaziz konungs skaut breskan diplómat til bana þegar hann var drukkinn. Nýja áfengisverslunin verður staðsett í sérstöku diplómatahverfi í höfuðborginni Riyadh þar sem sendiráð eru staðsett og diplómatar búsettir. Einungis þeim sem ekki eru múslimatrúaðir mun bjóðast að versla við áfengisverslunina. Ekki liggur fyrir hvort öðrum en diplómötum mun bjóðast að versla þar. Kaupendum verður einnig gert að versla ekki áfengi umfram tilsettan mánaðarlegan kvóta. Viðskiptavinir munu þurfa að skrá sig inn á forrit og fá leyfi hjá utanríkisráðuneyti Sádi-Arabíu ætli þeir að versla við búðina, samkvæmt heimildum Reuters. Opnun verslunarinnar er sögð stórt skref í átt að aukinni ferðamennsku og viðskiptum í landinu. Þá er hún hluti af Saudi Vision 2030 áætluninni, en í henni felst þróun í átt að félagslegri, efnahagslegri og menningarlegri fjölbreytni. Reuters hefur eftir heimildum að verslunin opni á næstu vikum. Sádi-Arabía Áfengi og tóbak Trúmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Sádi-arabísk yfirvöld segja verslunina munu koma í veg fyrir ólöglega flutninga áfengis inn í landið. Diplómatar eru sagðir hafa lengi staðið fyrir slíkum flutningum, heimamönnum til ama. Áfengisneysla hefur verið ólögleg í Sádi-Arabíu frá árinu 1952, þegar einn sona Abdulaziz konungs skaut breskan diplómat til bana þegar hann var drukkinn. Nýja áfengisverslunin verður staðsett í sérstöku diplómatahverfi í höfuðborginni Riyadh þar sem sendiráð eru staðsett og diplómatar búsettir. Einungis þeim sem ekki eru múslimatrúaðir mun bjóðast að versla við áfengisverslunina. Ekki liggur fyrir hvort öðrum en diplómötum mun bjóðast að versla þar. Kaupendum verður einnig gert að versla ekki áfengi umfram tilsettan mánaðarlegan kvóta. Viðskiptavinir munu þurfa að skrá sig inn á forrit og fá leyfi hjá utanríkisráðuneyti Sádi-Arabíu ætli þeir að versla við búðina, samkvæmt heimildum Reuters. Opnun verslunarinnar er sögð stórt skref í átt að aukinni ferðamennsku og viðskiptum í landinu. Þá er hún hluti af Saudi Vision 2030 áætluninni, en í henni felst þróun í átt að félagslegri, efnahagslegri og menningarlegri fjölbreytni. Reuters hefur eftir heimildum að verslunin opni á næstu vikum.
Sádi-Arabía Áfengi og tóbak Trúmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira