Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2024 22:30 Lára Kristín mun spila með liðinu út tímabilið. Fortuna Sittard Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira
Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira