Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 20:30 Sara Björk í leik kvöldsins á meðan Alexandra fylgist með í fjarska. Jonathan Moscrop/Getty Images Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Íslensku miðjumennirnir hófu báðar leikinn og framan af leik voru það gestirnir sem reyndust sterkari. Madelen Janogy skoraði bæði mörk Fiorentina í fyrri hálfleik á meðan Julia Angela Grosso skoraði fyrir Juventus á milli marka hjá Janogy. One more push! #JuveFiorentina pic.twitter.com/6Uj2jq7kY6— Juventus Women (@JuventusFCWomen) January 29, 2024 Sara Björk var tekin af velli á 70. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Onyi Echegini metin fyrir Juventus. Skömmu síðar var Alexandra tekin af velli en þar sem hvorugu liðinu tókst að skora sigurmark þá lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Eftir leik kvöldsins er Juventus í 2. sæti með 34 stig að loknum 14 umferðum, fimm stigum minna en topplið Roma. Fiorentina er í 3. sæti með 32 stig. Í Þýskalandi kom Sveindís Jane Jónsdóttir inn af bekknum í 3-1 útisigri Wolfsburg á Essen. Sigurinn lyftir Wolfsburg á topp deildarinnar með 28 stig eftir 11 umferðir, stigi meira en Þýskalandsmeistarar Bayern München. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Íslensku miðjumennirnir hófu báðar leikinn og framan af leik voru það gestirnir sem reyndust sterkari. Madelen Janogy skoraði bæði mörk Fiorentina í fyrri hálfleik á meðan Julia Angela Grosso skoraði fyrir Juventus á milli marka hjá Janogy. One more push! #JuveFiorentina pic.twitter.com/6Uj2jq7kY6— Juventus Women (@JuventusFCWomen) January 29, 2024 Sara Björk var tekin af velli á 70. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Onyi Echegini metin fyrir Juventus. Skömmu síðar var Alexandra tekin af velli en þar sem hvorugu liðinu tókst að skora sigurmark þá lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Eftir leik kvöldsins er Juventus í 2. sæti með 34 stig að loknum 14 umferðum, fimm stigum minna en topplið Roma. Fiorentina er í 3. sæti með 32 stig. Í Þýskalandi kom Sveindís Jane Jónsdóttir inn af bekknum í 3-1 útisigri Wolfsburg á Essen. Sigurinn lyftir Wolfsburg á topp deildarinnar með 28 stig eftir 11 umferðir, stigi meira en Þýskalandsmeistarar Bayern München.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira