Sainz yfirgefur Ferrari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2024 23:01 Carlos Sainz er byrjaður að leita sér að nýju liði. Kym Illman/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira