Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:33 Íbúar flýja Khan Younis á mánudag, eftir harðar aðgerðir Ísraelsmanna á svæðinu. AP/Fatima Shbair Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira