Mótmæla við Alþingi á mánudag vegna fjölskyldusameininga Lovísa Arnardóttir skrifar 3. febrúar 2024 15:39 Mótmælt verður við Alþingi á mánudag. Vísir/Arnar Boðað hefur verið til mótmæla við Alþingi á mánudag þar sem á að krefjast þess að ráðamenn geri meira til að tryggja að fólk sem hefur fengið dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar á Gasa komist til landsins. „Í 40 daga höfum við, mótmælendur á Austurvelli, staðið fyrir kyrrsetumótmælum, minnt á kröfur okkar og munum ekki hverfa héðan fyrr en þeim hefur verið mætt. Markmið okkar er skýrt: að koma á breytingum í málum er varða fjölskyldusameiningar og alþjóðlega vernd fyrir Palestínufólk á Íslandi,“ segir í yfirlýsingu frá No Borders. Fólk er hvatt til þess að mæta á Austurvöll til að mótmæla. „Mætum öll á Austurvöll fyrir utan Alþingi og sýnum ráðamönnum að við munum ekki draga úr krafti mótmæla okkar fyrr en fjölskuldurnar verða fluttar óhultar frá Gasa. Hver mínúta er mikilvæg; líf barnanna okkar og framtíð fjölskyldnanna eru í húfi. Ef ekki verður brugðist við verða engar fjölskyldur eftir til að sameina,“ segir í tilkynningunni en upplýsingar um mótmælið má finna hér. Fjölskyldusameiningar hafa verið mikið til umræðu síðustu daga og hefur hópur fólks mótmælt samfleytt í 40 daga við Alþingi. Rúmlega 100 manns eru á Gasa sem hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Íslensk stjórnvöld hafa sagst ekki geta sótt þau yfir landamærin vegna erfiðra aðstæðna. Stjórnvöld á öðrum Norðurlöndum hafa komið fólki yfir landamærin. Greint var frá því í frétt RÚV í gær að sænsk yfirvöld hefðu komið 550 manns yfir landamærin við Egyptaland. Af þeim voru bæði ríkisborgara og dvalarleyfishafar. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hafi þegar leiðrétt ummæli sín Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af því að hún hafi farið með ósannindi varðandi stefnu stjórnvalda á Norðurlöndunum í aðstoð þeirra við flóttafólk á Gasa vera rangan. Hún hafi þegar leiðrétt ummæli sem hún hafi látið falla um málið þann 29. desember síðastliðinn. 3. febrúar 2024 11:31 „Hér er maður berskjaldaðri og viðkvæmari“ „Það er þægilegt að geta klætt sig í búning, verið með ólar, klippt á sig mullet og þóst vera einhver klámstrákur því þá veit maður að maður er í raun í leikriti að einhverju leyti. Hér er maður berskjaldaðri og í raun viðkvæmari,“ segir listamaðurinn Klemens Hannigan sem er hvað þekktastur sem meðlimur Hatara. Hann var að gefa út sína fyrstu sólóplötu, Low Light, og frumsýnir sömuleiðis hér tónlistarmyndband við lagið Someone Else. 2. febrúar 2024 07:02 Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. 2. febrúar 2024 06:33 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
„Í 40 daga höfum við, mótmælendur á Austurvelli, staðið fyrir kyrrsetumótmælum, minnt á kröfur okkar og munum ekki hverfa héðan fyrr en þeim hefur verið mætt. Markmið okkar er skýrt: að koma á breytingum í málum er varða fjölskyldusameiningar og alþjóðlega vernd fyrir Palestínufólk á Íslandi,“ segir í yfirlýsingu frá No Borders. Fólk er hvatt til þess að mæta á Austurvöll til að mótmæla. „Mætum öll á Austurvöll fyrir utan Alþingi og sýnum ráðamönnum að við munum ekki draga úr krafti mótmæla okkar fyrr en fjölskuldurnar verða fluttar óhultar frá Gasa. Hver mínúta er mikilvæg; líf barnanna okkar og framtíð fjölskyldnanna eru í húfi. Ef ekki verður brugðist við verða engar fjölskyldur eftir til að sameina,“ segir í tilkynningunni en upplýsingar um mótmælið má finna hér. Fjölskyldusameiningar hafa verið mikið til umræðu síðustu daga og hefur hópur fólks mótmælt samfleytt í 40 daga við Alþingi. Rúmlega 100 manns eru á Gasa sem hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Íslensk stjórnvöld hafa sagst ekki geta sótt þau yfir landamærin vegna erfiðra aðstæðna. Stjórnvöld á öðrum Norðurlöndum hafa komið fólki yfir landamærin. Greint var frá því í frétt RÚV í gær að sænsk yfirvöld hefðu komið 550 manns yfir landamærin við Egyptaland. Af þeim voru bæði ríkisborgara og dvalarleyfishafar.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hafi þegar leiðrétt ummæli sín Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af því að hún hafi farið með ósannindi varðandi stefnu stjórnvalda á Norðurlöndunum í aðstoð þeirra við flóttafólk á Gasa vera rangan. Hún hafi þegar leiðrétt ummæli sem hún hafi látið falla um málið þann 29. desember síðastliðinn. 3. febrúar 2024 11:31 „Hér er maður berskjaldaðri og viðkvæmari“ „Það er þægilegt að geta klætt sig í búning, verið með ólar, klippt á sig mullet og þóst vera einhver klámstrákur því þá veit maður að maður er í raun í leikriti að einhverju leyti. Hér er maður berskjaldaðri og í raun viðkvæmari,“ segir listamaðurinn Klemens Hannigan sem er hvað þekktastur sem meðlimur Hatara. Hann var að gefa út sína fyrstu sólóplötu, Low Light, og frumsýnir sömuleiðis hér tónlistarmyndband við lagið Someone Else. 2. febrúar 2024 07:02 Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. 2. febrúar 2024 06:33 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Hafi þegar leiðrétt ummæli sín Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af því að hún hafi farið með ósannindi varðandi stefnu stjórnvalda á Norðurlöndunum í aðstoð þeirra við flóttafólk á Gasa vera rangan. Hún hafi þegar leiðrétt ummæli sem hún hafi látið falla um málið þann 29. desember síðastliðinn. 3. febrúar 2024 11:31
„Hér er maður berskjaldaðri og viðkvæmari“ „Það er þægilegt að geta klætt sig í búning, verið með ólar, klippt á sig mullet og þóst vera einhver klámstrákur því þá veit maður að maður er í raun í leikriti að einhverju leyti. Hér er maður berskjaldaðri og í raun viðkvæmari,“ segir listamaðurinn Klemens Hannigan sem er hvað þekktastur sem meðlimur Hatara. Hann var að gefa út sína fyrstu sólóplötu, Low Light, og frumsýnir sömuleiðis hér tónlistarmyndband við lagið Someone Else. 2. febrúar 2024 07:02
Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. 2. febrúar 2024 06:33