130 starfsmenn Vísis falla af launaskrá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 19:36 Grindavík jarðskjálftar Í dag fengu 130 starfsmenn Vísis bréf þar sem þeim var tjáð að þeir yrðu teknir af launaskrá fyrirtækisins og fari á úrræði ríkisins. Ástæðan séu náttúruhamfarirnar í Grindavík, þar sem fyrirtækið hefur verið starfrækt. Á vef Vísis hf. segir að ekki sé um rof á ráðningasambandi að ræða. Eftir séu 60 manns í landi sem vinni við þau verkefni sem eru í gangi, þar á meðal saltfiskvinnsluna í Helguvík. Þá segir að verklagsreglur Almannavarna hamli því að starfsemi sé haldið úti í Grindavík að öllu leyti eða hluta. Tekist hafi að hefja starfsemi með saltfisk á tveimur nýjum stöðum en starfsmenn þar séu færri en annars væri og verkefnin hafi breyst. Nánari útfærsla hvað það varðar verði kynnt í vikunni. Í bréfinu til starfsmanna kemur fram að ákveðið hefði verið að stöðva greiðslu launa til starfsfólks í landi sem ekki er í vinnu frá og með deginum í dag. Starfsfólk sé hvatt til að sækja beint um greiðslur til Vinnumálastofnunar á grundvelli laga um tímabundinn stuðning til launagreiðsla. Þrátt fyrir að starfsmennirnir 130 hafi verið teknir af launaskrá kemur fram að ráðningarsambandi við þá rofni ekki og þegar starfsemi hefst aftur í Grindavík geti starfsfólk hafið störf að nýju. Unnið verði að því að tryggja rekstrargrundvöll félagsins í gegnum núlíðandi óvissutíma og haldið verði áfram að þrýsta á yfirvöld að gera þeim kleift að halda áfram starfsemi í Grindavík að gættu fyllsta öryggis. Grindavík Sjávarútvegur Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Sjá meira
Á vef Vísis hf. segir að ekki sé um rof á ráðningasambandi að ræða. Eftir séu 60 manns í landi sem vinni við þau verkefni sem eru í gangi, þar á meðal saltfiskvinnsluna í Helguvík. Þá segir að verklagsreglur Almannavarna hamli því að starfsemi sé haldið úti í Grindavík að öllu leyti eða hluta. Tekist hafi að hefja starfsemi með saltfisk á tveimur nýjum stöðum en starfsmenn þar séu færri en annars væri og verkefnin hafi breyst. Nánari útfærsla hvað það varðar verði kynnt í vikunni. Í bréfinu til starfsmanna kemur fram að ákveðið hefði verið að stöðva greiðslu launa til starfsfólks í landi sem ekki er í vinnu frá og með deginum í dag. Starfsfólk sé hvatt til að sækja beint um greiðslur til Vinnumálastofnunar á grundvelli laga um tímabundinn stuðning til launagreiðsla. Þrátt fyrir að starfsmennirnir 130 hafi verið teknir af launaskrá kemur fram að ráðningarsambandi við þá rofni ekki og þegar starfsemi hefst aftur í Grindavík geti starfsfólk hafið störf að nýju. Unnið verði að því að tryggja rekstrargrundvöll félagsins í gegnum núlíðandi óvissutíma og haldið verði áfram að þrýsta á yfirvöld að gera þeim kleift að halda áfram starfsemi í Grindavík að gættu fyllsta öryggis.
Grindavík Sjávarútvegur Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Sjá meira