Leeds þurfti framlengingu en Coventry og Southampton flugu áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 22:16 Wilfried Gnonto og Crysencio Summerville skoruðu sitt markið hvor fyrir Leeds. Ryan Hiscott/Getty Images Þrír leikir fóru fram í fjóru umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. Um var að ræða endurtekna leiki eftir að liðin gerðu jafntefli í fyrri viðureignum. Mesta spennan var í viðureign Plymouth og Leeds, sem bæði leika í ensku B-deildinni. Gestirnir í Leeds voru mun hættulegri lengst af og náðu loks forystunni með marki frá Wilfried Gnonto á 66. mínútu. Það var í raun ekki mikið sem benti til þess að Plymouth myndi jafna metin, en það gerði liðið þó þegar Brendan Galloway kom boltainum í netið á 78. mínútu og því þurfti að framlengja til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir frá Leeds sterkari og mörk frá Crysencio Summerville, Georginio Rutter og eitt stykki sjálfsmark á lokamínútunum tryggðu liðinu 4-1 sigur. Þá vann Southampton 3-0 sigur gegn Watford þar sem Sekou Mara skoraði tvö mörk fyrir heimamenn áður en Che Adams bætti þriðja markinu við þegar um stundarfjórðungur var eftir. Að lokum vann Coventry öruggan 4-1 sigur gegn Sheffield Wednesday og Coventry, Southampton og Leeds eru þar með á leið í fimmtu umferð FA-bikarsins. Búið er að draga í fimmtu umferðina og nú þegar er orðið ljóst að Leeds mætir annað hvort Chelsea eða Aston Villa á útivelli, Southampton heimsækir Liverpool og Coventry tekur á móti utandeildarliði Maidstone. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Mesta spennan var í viðureign Plymouth og Leeds, sem bæði leika í ensku B-deildinni. Gestirnir í Leeds voru mun hættulegri lengst af og náðu loks forystunni með marki frá Wilfried Gnonto á 66. mínútu. Það var í raun ekki mikið sem benti til þess að Plymouth myndi jafna metin, en það gerði liðið þó þegar Brendan Galloway kom boltainum í netið á 78. mínútu og því þurfti að framlengja til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir frá Leeds sterkari og mörk frá Crysencio Summerville, Georginio Rutter og eitt stykki sjálfsmark á lokamínútunum tryggðu liðinu 4-1 sigur. Þá vann Southampton 3-0 sigur gegn Watford þar sem Sekou Mara skoraði tvö mörk fyrir heimamenn áður en Che Adams bætti þriðja markinu við þegar um stundarfjórðungur var eftir. Að lokum vann Coventry öruggan 4-1 sigur gegn Sheffield Wednesday og Coventry, Southampton og Leeds eru þar með á leið í fimmtu umferð FA-bikarsins. Búið er að draga í fimmtu umferðina og nú þegar er orðið ljóst að Leeds mætir annað hvort Chelsea eða Aston Villa á útivelli, Southampton heimsækir Liverpool og Coventry tekur á móti utandeildarliði Maidstone.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira