Viðurkennir að stjarnan verði líklega seld í sumar Smári Jökull Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 17:46 Ivan Toney er búinn að skora tvö mörg í þremur leikjum síðan hann sneri aftur úr átta mánaða leikbanni. Vísir/Getty Thomas Frank knattspyrnustjóri Brentford viðurkennir að líklegast sé að framherjinn Ivan Toney verði seldur frá félaginu í sumar. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford. Ivan Toney er nýlega snúinn til baka á knattspyrnuvöllinn eftir átta mánaða fjarveru vegna leikbanns. Hann var dæmdur í leikbann fyrir brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál og lék sinn fyrsta leik eftir bannið gegn Nottingham Forest þann 20. janúar. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hann hefur skorað 65 mörk í 113 leikjum fyrir Brentford og lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á síðasta ári. Toney hefur meðal annars verið orðaður við Arsenal og Chelsea á síðustu vikum og í viðtali við danska Tipsbladet í dag viðurkenndi knattspyrnustjórinn Thomas Frank að líklega verði Toney seldur frá Brentford í sumar. „Það er frekar augljóst að Toney verður seldur í sumar. Við vitum hvers virði hann er og ég held það séu ekki margir framherjar í heiminum sem eru betri en hann í aungablikinu.“ Eins og áður segir á Toney ár eftir af samningi sínum við Brentford sem þarf því að selja í sumar ætli þeir sér að fá pening fyrir framherjann knáa. „Hann er mjög hæfileikaríkur framherji og á besta aldri knattspyrnumanns. Ég myndi vilja halda honum en einhvern daginn væri gaman að sjá hann í toppliði,“ sagði Frank og bætti við að ekkert tilboð hefði borist í Toney í félagaskiptaglugganum í janúar. „Það kæmi mér samt á óvart ef það verða ekki mörg félög áhugasöm um hann.“ Í sumar sagði Frank að hann teldi Toney vera allt að 100 milljón punda virði og sjálfur hefur Toney sagt að hann vijli spila fyrir topplið einhvern tíman á ferlinum. Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Ivan Toney er nýlega snúinn til baka á knattspyrnuvöllinn eftir átta mánaða fjarveru vegna leikbanns. Hann var dæmdur í leikbann fyrir brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál og lék sinn fyrsta leik eftir bannið gegn Nottingham Forest þann 20. janúar. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hann hefur skorað 65 mörk í 113 leikjum fyrir Brentford og lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á síðasta ári. Toney hefur meðal annars verið orðaður við Arsenal og Chelsea á síðustu vikum og í viðtali við danska Tipsbladet í dag viðurkenndi knattspyrnustjórinn Thomas Frank að líklega verði Toney seldur frá Brentford í sumar. „Það er frekar augljóst að Toney verður seldur í sumar. Við vitum hvers virði hann er og ég held það séu ekki margir framherjar í heiminum sem eru betri en hann í aungablikinu.“ Eins og áður segir á Toney ár eftir af samningi sínum við Brentford sem þarf því að selja í sumar ætli þeir sér að fá pening fyrir framherjann knáa. „Hann er mjög hæfileikaríkur framherji og á besta aldri knattspyrnumanns. Ég myndi vilja halda honum en einhvern daginn væri gaman að sjá hann í toppliði,“ sagði Frank og bætti við að ekkert tilboð hefði borist í Toney í félagaskiptaglugganum í janúar. „Það kæmi mér samt á óvart ef það verða ekki mörg félög áhugasöm um hann.“ Í sumar sagði Frank að hann teldi Toney vera allt að 100 milljón punda virði og sjálfur hefur Toney sagt að hann vijli spila fyrir topplið einhvern tíman á ferlinum.
Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn