Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2024 11:30 Kamila Valieva var ein umtalaðasta íþróttakona Vetrarólympíuleikanna 2022. getty/Sefa Karacan Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. Valieva féll á lyfjaprófi sem var tekið á rússneska meistaramótinu á jóladag 2021, þegar hún var fimmtán ára. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu fékk Valieva að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þar framkvæmdi hún stökk sem enginn hafði áður framkvæmt og hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppninni í listdansi á skautum. Rússar voru hins vegar sviptir verðlaununum eftir að Valieva var dæmd í keppnisbannið. Bandaríkjamenn fá gullverðlaunin í staðinn. CAS birti úrskurð sinn í heilu lagi í gær. Þar er málsvörn Valievu að finna og óhætt er að segja að útskýringar hennar á því hvernig hjartalyfið komst inn í líkama hennar séu áhugaverðar. Valieva hélt því fram að hún hefði óvart innbyrt hjartalyfið þegar hún borðaði jarðarberjaeftirrétt sem var undirbúinn á sama skurðarbretti og afi hennar notaði til að mylja töflurnar sínar. Önnur útskýring sem Valieva kom með var að hún hefði notað sama glas og afinn hafi notað til að leysa upp pillurnar sínar. CAS fannst útskýringar Valievu full langsóttar og tók þær ekki trúanlegar. Málsvörn hennar gat því ekki forðað henni frá fjögurra ára keppnisbanni. Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sjá meira
Valieva féll á lyfjaprófi sem var tekið á rússneska meistaramótinu á jóladag 2021, þegar hún var fimmtán ára. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu fékk Valieva að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þar framkvæmdi hún stökk sem enginn hafði áður framkvæmt og hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppninni í listdansi á skautum. Rússar voru hins vegar sviptir verðlaununum eftir að Valieva var dæmd í keppnisbannið. Bandaríkjamenn fá gullverðlaunin í staðinn. CAS birti úrskurð sinn í heilu lagi í gær. Þar er málsvörn Valievu að finna og óhætt er að segja að útskýringar hennar á því hvernig hjartalyfið komst inn í líkama hennar séu áhugaverðar. Valieva hélt því fram að hún hefði óvart innbyrt hjartalyfið þegar hún borðaði jarðarberjaeftirrétt sem var undirbúinn á sama skurðarbretti og afi hennar notaði til að mylja töflurnar sínar. Önnur útskýring sem Valieva kom með var að hún hefði notað sama glas og afinn hafi notað til að leysa upp pillurnar sínar. CAS fannst útskýringar Valievu full langsóttar og tók þær ekki trúanlegar. Málsvörn hennar gat því ekki forðað henni frá fjögurra ára keppnisbanni.
Skautaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sjá meira