Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hafa engir eftirskjálftar mælst.
Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftans hafi orðið vart á Akureyri en ætla má að hann hafi einnig fundist í Húsavík og víðar við Skjálfanda og í Eyjafirði.
Jarðskjálfti að stærð 3,0 mældist sex kílómetrum suðaustan af Flatey á Skjálfanda á um 12km dýpi.
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hafa engir eftirskjálftar mælst.
Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftans hafi orðið vart á Akureyri en ætla má að hann hafi einnig fundist í Húsavík og víðar við Skjálfanda og í Eyjafirði.