Telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn Jón Þór Stefánsson skrifar 13. febrúar 2024 07:01 Sveinn Andri Sveinsson er verjandi Sindra Snæs Birgissonar. Vísir/Hulda Margrét Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs Birgissonar sakbornings í hryðjuverkamálinu svokallaða, telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn í málinu, nánar tiltekið við byssu. Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“ Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Sjá meira
Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Sjá meira