Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Ratcliffe í Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2024 23:01 Sir Jim Ratcliffe er að kaupa fjórðungshlut í Manchester United. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósent hlut í Manchester United. Íslandsvinurinn Ratcliffe er eigandi INEOS Group sem kaupir fjórðungshlut í enska úrvalsdeildarfélaginu fyrir einn milljarð punda, sem samsvarar um 175,5 milljörðum króna. Enska knattspyrnusambandið á þó eftir að gefa grænt ljós fyrir kaupunum. Glazer-fjölskyldan er enn langstærsti eigandi Manchester United með 69 prósent eignarhlut. Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu á meirihlutaeigendunum og hafa stuðningsmenn félagsins ítrekað mótmælt eignarhaldinu. Nú hefur Glazer-fjölskyldan samþykkt að afhenda Ratcliffe, og INEOS Group, stjórn á leikmannakeupum og örðu fótboltatengdu innan félagsins og því spurning hvort afstaða stuðningsmanna muni breytast á næstunni. BREAKING: The Premier League has approved Jim Ratcliffe's proposed bid to buy a minority stake in Manchester United 🚨As part of the deal, Ratcliffe's INEOS Sport division will take over control of United's football operations 🔴 pic.twitter.com/zR1jUbpV1V— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Íslandsvinurinn Ratcliffe er eigandi INEOS Group sem kaupir fjórðungshlut í enska úrvalsdeildarfélaginu fyrir einn milljarð punda, sem samsvarar um 175,5 milljörðum króna. Enska knattspyrnusambandið á þó eftir að gefa grænt ljós fyrir kaupunum. Glazer-fjölskyldan er enn langstærsti eigandi Manchester United með 69 prósent eignarhlut. Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu á meirihlutaeigendunum og hafa stuðningsmenn félagsins ítrekað mótmælt eignarhaldinu. Nú hefur Glazer-fjölskyldan samþykkt að afhenda Ratcliffe, og INEOS Group, stjórn á leikmannakeupum og örðu fótboltatengdu innan félagsins og því spurning hvort afstaða stuðningsmanna muni breytast á næstunni. BREAKING: The Premier League has approved Jim Ratcliffe's proposed bid to buy a minority stake in Manchester United 🚨As part of the deal, Ratcliffe's INEOS Sport division will take over control of United's football operations 🔴 pic.twitter.com/zR1jUbpV1V— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira