Mikill meirihluti áhrifavalda merkir auglýsingar sjaldan Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 11:00 Áhrifavaldar verða að merkja auglýsingar á samfélagsmiðlum vel og vandlega og fara eftir neytendalögum. Getty Einungis einn af hverjum fimm áhrifavöldum merkir reglulega auglýsingar á samfélagsmiðlum sínum sem slíkar. 26 íslenskir áhrifavaldar voru til skoðunar. Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina. Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina.
Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira