Fimm tíma rafmagnsleysi í Borgarfirði Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. febrúar 2024 22:27 Eins og sjá má af kortinu nær rafmagnsleysið yfir mjög stóran hluta Borgarfjarðar. Rarik Stór hluti Borgarfjarðar hefur verið rafmagnslaus frá því klukkan fimm síðdegis. Rafmagnsleysið nær yfir Mýrar, Húsafell, Lundarreykjadal og Reykholtsdal. Fjöldi starfsmanna vinnur við að koma rafmagni á að nýju. „Það er voða lítið hægt að segja, það er bara verið að greina bilunina,“ sagði Elvar Már, sérfræðingur á stjórnstöð Rarik, fyrr í kvöld. Veistu hvað það er rafmagnslaust hjá mörgum? „Þetta er náttúrulega nánast allur Borgarfjörðurinn. Borgarnes er ekki rafmagnslaust en það er allt rafmagnslaust út á Húsafelli, á Mýrunum og svo eru Vatnshamraútgangarnir raunverulega Reykholtsdalur og Mýrarlína,“ sagði hann. Það sé því ansi stórt svæði og gengið erfiðlega að eiga við bilunina. Fimm tímar frá fyrstu útleysingu Fyrsta útleysingin varð að sögn Elvars klukkan 16:48 á Mýrarlínu og því hefur verið rafmagnslaust þar í rúma fimm tíma. Við að reyna að einangra bilunina kom önnur útleysing í ljós og varð þá rafmagnslaust víðar að sögn Elvars. Um fimmleytið hafi orðið rafmagnslaust í Húsafelli og um sexleytið í Lundarreykjadal og Reykholtsdal Eru margir að vinna í þessu? „Það er allur mannskapur í þessu í Borgarnesi, vinnuflokkurinn þar. Svo eru margir sérfræðingar að vinna í þessu máli hérna á stjórnstöð,“ sagði Elvar. Vitið þið hvað þetta tekur langan tíma? „Það er ómögulegt að segja,“ sagði Elvar. Þegar fréttin er skrifuð um hálf ellefu er búið að koma aftur á rafmagni í Húsafelli en enn er rafmagnslaust á hinum svæðunum. Borgarbyggð Orkumál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
„Það er voða lítið hægt að segja, það er bara verið að greina bilunina,“ sagði Elvar Már, sérfræðingur á stjórnstöð Rarik, fyrr í kvöld. Veistu hvað það er rafmagnslaust hjá mörgum? „Þetta er náttúrulega nánast allur Borgarfjörðurinn. Borgarnes er ekki rafmagnslaust en það er allt rafmagnslaust út á Húsafelli, á Mýrunum og svo eru Vatnshamraútgangarnir raunverulega Reykholtsdalur og Mýrarlína,“ sagði hann. Það sé því ansi stórt svæði og gengið erfiðlega að eiga við bilunina. Fimm tímar frá fyrstu útleysingu Fyrsta útleysingin varð að sögn Elvars klukkan 16:48 á Mýrarlínu og því hefur verið rafmagnslaust þar í rúma fimm tíma. Við að reyna að einangra bilunina kom önnur útleysing í ljós og varð þá rafmagnslaust víðar að sögn Elvars. Um fimmleytið hafi orðið rafmagnslaust í Húsafelli og um sexleytið í Lundarreykjadal og Reykholtsdal Eru margir að vinna í þessu? „Það er allur mannskapur í þessu í Borgarnesi, vinnuflokkurinn þar. Svo eru margir sérfræðingar að vinna í þessu máli hérna á stjórnstöð,“ sagði Elvar. Vitið þið hvað þetta tekur langan tíma? „Það er ómögulegt að segja,“ sagði Elvar. Þegar fréttin er skrifuð um hálf ellefu er búið að koma aftur á rafmagni í Húsafelli en enn er rafmagnslaust á hinum svæðunum.
Borgarbyggð Orkumál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira