Tugþúsundir mótmæltu aðför forsetans að frjálsum kosningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 09:06 Mótmælendur eru uggandi vegna stöðu mála og segja forsetaefnið Sheinbaum strengjabrúðu Obrador. AP/Marco Ugarte Tugir þúsunda mótmæltu á Zocalo-torgi í Mexíkóborg um helgina, tilraunum forsetans Andrés Manuel López Obrador til að grafa undan og veikja El Instituto Nacional Electoral. El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa. Mexíkó Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa.
Mexíkó Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira