Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2024 07:30 Pep Guardiola olli Kalvin Phillips vanlíðan með ummælum sínum í fjölmiðlum og hefur nú beðist afsökunar. Getty/Nick Potts Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira