„Nammið í rútunni vont“ Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2024 16:06 Brynjar Níelsson segist ekki fá að fara með í Sjálfstæðisrútunni hringinn um landið en það sé allt í lagi því nammið í rútunni er vont og drykkirnir henta honum ekki. Lítið fer fyrir þingmönnum í ræðupúlti Alþingishússins því nú fer í hönd kjördæmavika. Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður, fær ekki að fara með Sjálfstæðisflokknum hringferð um landið. „Í morgun hófst enn ein hringferð þingflokks sjálfstæðismanna um landið. Nú á að telja landsmönnum trú um að ríkissjóður sé ekki ótæmamdi auðlind og því þurfi að að forgangsraða útgjöldum þegar erfitt er í ári. Jafnframt að benda á að hærri skattar við núverandi aðstæður þýði ekki auknar tekjur ríkisins,“ segir Brynjar í Facebook-status. Brynjar, sem er orðinn einhver þekktasti háðsfugl íslenskra samfélagsmiðla, segir berin súr. „Nærveru minnar var ekki óskað í þetta sinn. Þingmenn og starfsmenn segi að ég geti ekki haldið trúnað og blaðri öllu úr ferðinni á fésbókinni sem almenning varði ekkert um, jafnvel viðkvæmum og persónugreinanlegum upplýsingum,“ segir Brynjar og heldur áfram: „Þar að auki ljúgi ég blákalt upp á saklaust fólk. Mér skilst að Jón Gunnarsson og Guðlaugur Þór hafi mótmælt sérstaklega að ég kæmi með – að öðrum kosti færu þeir ekki. Mér er svo sem alveg sama, finnst hvort eð er nammið í rútunni vont og drykkirnir sem í boði eru henta mér ekki.“ Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Sælgæti Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
„Í morgun hófst enn ein hringferð þingflokks sjálfstæðismanna um landið. Nú á að telja landsmönnum trú um að ríkissjóður sé ekki ótæmamdi auðlind og því þurfi að að forgangsraða útgjöldum þegar erfitt er í ári. Jafnframt að benda á að hærri skattar við núverandi aðstæður þýði ekki auknar tekjur ríkisins,“ segir Brynjar í Facebook-status. Brynjar, sem er orðinn einhver þekktasti háðsfugl íslenskra samfélagsmiðla, segir berin súr. „Nærveru minnar var ekki óskað í þetta sinn. Þingmenn og starfsmenn segi að ég geti ekki haldið trúnað og blaðri öllu úr ferðinni á fésbókinni sem almenning varði ekkert um, jafnvel viðkvæmum og persónugreinanlegum upplýsingum,“ segir Brynjar og heldur áfram: „Þar að auki ljúgi ég blákalt upp á saklaust fólk. Mér skilst að Jón Gunnarsson og Guðlaugur Þór hafi mótmælt sérstaklega að ég kæmi með – að öðrum kosti færu þeir ekki. Mér er svo sem alveg sama, finnst hvort eð er nammið í rútunni vont og drykkirnir sem í boði eru henta mér ekki.“
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Sælgæti Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira