„Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 23:01 Pep á hliðarlínunni. EPA-EFE/PETER POWELL Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. „Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
„Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira