Segist aldrei hafa unnið jafn einstakan titil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 23:00 Klopp fagnar þessum einstaka áfanga. EPA-EFE/ANDY RAIN Jürgen Klopp hefur staðið uppi sem Englands-, Þýskalands- og Evrópumeistari á ferli sínum sem knattspyrnuþjálfari en sigur Liverpool á Chelsea í úrslitum enska deildarbikarsins ber höfuð og herðar yfir hina samkvæmt viðtali Þjóðverjans að leik loknum. Liverpool lagði Chelsea 1-0 þökk sé marki fyrirliðans Virgil van Dijk undir lok framlengingar. Þetta var 10. titillinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Klopp. „Á mínum 20 árum þá er þetta án efa einstakasti titill sem ég hef unnið. Mér gæti ekki verið meira sama um arfleið mína. Ég kom ekki hingað til að búa hana til. Þetta var svo einstakt,“ sagði tilfinningaríkur Klopp í leikslok. „Það sem átti sér stað hér var gjörsamlega bilað. Þessir hlutir eiga ekki að geta gengið upp,“ sagði Klopp en Liverpool var án leikmanna á borð við Mohamed Salah, Diogo Jota og Darwin Núñez í dag. „Liðið, hópurinn, akademían er full af karakterum. Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu í dag. Það bilaða er að við áttum þetta skilið. Við vorum heppnir, þeir voru heppnir. Strákarnir mættu til leiks, það var mjög svalt,“ sagði Klopp en alls tóku fimm leikmenn 20 ára eða yngri þátt í leiknum fyrir Liverpool í dag. Fyrirliðinn, og markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum sömuleiðis í hástert eftir leik. Hann endaði viðtal sitt á að segjast ekki vilja segja of mikið en vonandi gæti félagið unnið nokkra titla viðbótar áður en Klopp stígur frá borði næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Liverpool lagði Chelsea 1-0 þökk sé marki fyrirliðans Virgil van Dijk undir lok framlengingar. Þetta var 10. titillinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Klopp. „Á mínum 20 árum þá er þetta án efa einstakasti titill sem ég hef unnið. Mér gæti ekki verið meira sama um arfleið mína. Ég kom ekki hingað til að búa hana til. Þetta var svo einstakt,“ sagði tilfinningaríkur Klopp í leikslok. „Það sem átti sér stað hér var gjörsamlega bilað. Þessir hlutir eiga ekki að geta gengið upp,“ sagði Klopp en Liverpool var án leikmanna á borð við Mohamed Salah, Diogo Jota og Darwin Núñez í dag. „Liðið, hópurinn, akademían er full af karakterum. Ég er svo stoltur af því að vera hluti af þessu í dag. Það bilaða er að við áttum þetta skilið. Við vorum heppnir, þeir voru heppnir. Strákarnir mættu til leiks, það var mjög svalt,“ sagði Klopp en alls tóku fimm leikmenn 20 ára eða yngri þátt í leiknum fyrir Liverpool í dag. Fyrirliðinn, og markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum sömuleiðis í hástert eftir leik. Hann endaði viðtal sitt á að segjast ekki vilja segja of mikið en vonandi gæti félagið unnið nokkra titla viðbótar áður en Klopp stígur frá borði næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira