Ten Hag svarar „hlutdrægum“ Carragher fullum hálsi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 07:01 Erik ten Hag gefur lítið fyrir gagnrýni Jamie Carragher. James Gill - Danehouse/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur svarað gagnrýni sparkspekingsins Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool, og segir Carragher ekki vera hlutlausan í sinni umfjöllun. Carragher sparaði ekki stóru orðin í gagnrýni sinni á Manchester United eftir 2-1 tap liðsins gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi þar sem hann sagðist aldrei hafa séð lið verjast eins og United. „Við förum yfir af hverju varnarleikur þeirra er slakur og þeir geta ekki varist skyndisóknum. Það er enginn hraði í varnarlínunni og það vantar hlaupagetu á miðjunni,“ sagði Carragher meðal annars. Ten Hag hefur nú svarað gagnrýninni og segir að Carragher sé ekki hlutlaus í sinni umfjöllun. Varnarmaðurinn fyrrverandi hafi gegnrýnt Manchester United frá því hann hóf fyrst störf sem sparkspekingur. „Sumir af þessum sérfræðingum eru hlutlausir í sinni umfjöllun og gefa mjög góð ráð. Aðrir eru mjög hlutdrægir,“ sagði Ten Hag. „Jamie Carragher er búinn að vera að gagnrýna okkur frá upphafi og nú vill hann koma sínum skilaboðum áleiðis.“ „Það sem hann sagði á kannski við um fyrsta hálftíma leiksins. Fulham kom okkur á óvart með því hvernig þeir settu leikinn upp á miðjunni og við þurftum að finna lausnir við því. En við fundum lausnir eftir hálftíma leik.“ Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Carragher sparaði ekki stóru orðin í gagnrýni sinni á Manchester United eftir 2-1 tap liðsins gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi þar sem hann sagðist aldrei hafa séð lið verjast eins og United. „Við förum yfir af hverju varnarleikur þeirra er slakur og þeir geta ekki varist skyndisóknum. Það er enginn hraði í varnarlínunni og það vantar hlaupagetu á miðjunni,“ sagði Carragher meðal annars. Ten Hag hefur nú svarað gagnrýninni og segir að Carragher sé ekki hlutlaus í sinni umfjöllun. Varnarmaðurinn fyrrverandi hafi gegnrýnt Manchester United frá því hann hóf fyrst störf sem sparkspekingur. „Sumir af þessum sérfræðingum eru hlutlausir í sinni umfjöllun og gefa mjög góð ráð. Aðrir eru mjög hlutdrægir,“ sagði Ten Hag. „Jamie Carragher er búinn að vera að gagnrýna okkur frá upphafi og nú vill hann koma sínum skilaboðum áleiðis.“ „Það sem hann sagði á kannski við um fyrsta hálftíma leiksins. Fulham kom okkur á óvart með því hvernig þeir settu leikinn upp á miðjunni og við þurftum að finna lausnir við því. En við fundum lausnir eftir hálftíma leik.“
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira