Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 13:00 Daniel Ricciardo brosir oftar en ekki sínu breiðasta. getty/Peter Fox Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. „Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn. Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
„Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn.
Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira