Öðru júrólagi Ísraels hafi einnig verið hafnað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2024 13:30 Eden Golan keppandi Ísrael í Eurovision í ár. Annarri tillögu Ísraels að lagi í Eurovision söngvakeppninni hefur verið hafnað. Lagið ber heitið Dancing Forever og lenti í öðru sæti í forvali á eftir laginu October Rain sem Ísrael hugðist áður tefla fram í Eurovision. Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“