Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins.
Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
- Arnar Þór Jónsson
- Ásdís Rán Gunnarsdóttir
- Ástþór Magnússon Wium
- Baldur Þórhallsson
- Eiríkur Ingi Jóhannsson
- Halla Hrund Logadóttir
- Halla Tómasdóttir
- Helga Þórisdóttir
- Jón Gnarr
- Katrín Jakobsdóttir
- Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Viktor Traustason
Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.