Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 08:31 Filippa Angeldal fagnar marki sínu á móti Bosníu en hún fagnaði um leið gleðifréttunum um óléttu kærustu sinnar. Getty/Michael Campanella Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Filippa Angeldahl og kærasta hennar Megan Brakes eiga von á barni. Þær tilkynntu það fyrr í vetur. Angeldahl sagði í viðtali við sænska Aftonbladet að hún hafi planað það að fagna barnalukku þeirra með þessum hætti. Angeldahl skoraði eitt markanna í 5-0 sigri á Bosníu. Sigurinn tryggði Svíum sæti í A-deildinni alveg eins og sigur íslenska liðsins á Serbíu. Filippa Angeldahl om målgesten: "Det passade bättre här än borta i Bosnien"https://t.co/BEshG4qTsm— FotbollDirekt.se (@FotbollDirekt) February 29, 2024 „Það var gott að hafa hana í stúkunni og vita af henni nærri sér,“ sagði Filippa Angeldahl. Megan er umboðsmaður íþróttamanna. Þær trúlofuðu sig árið 2022. „Ég var búin að plana þetta. Það var líka gaman að geta gert þetta á heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn og fyrir framan fjölskylduna,“ sagði Filippa. Hún fór síðan til Megan eftir leikinn og fékk koss að launum. Angeldahl spilar með Manchester City og hefur gert það frá árinu 2021. Þetta var hennar þrettánda landsliðsmark. Filippa Angeldahl s goal celebration Sweden put 5 goals in the net against Bosnia and Herzegovina this evening. Angeldahl scored the 4th goal for Sweden. The goal celebration was dedicated to her baby which is due later this year. So adorable!! pic.twitter.com/FAd7ig3Rqj— Sporting Her (@SportingHer) February 28, 2024
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira